Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Yndislegar fréttir!!!
Kæra Gréta mín, hjartanlegar hamingjuóskir með áfangann, það er yndislegt þegar lyf virka, og það er enn yndislegra að hafa svona jákvætt hugarfar, og ég held áfram að biðja fyrir þér. Hafðu það nú rosalega gott á Kanaríeyjum, ég vona að sólin, vinirnir og fríið eigi eftir að lækna þig enn meira. Hlýjar kveðjur frá mér úr rigningunni í Kaliforníu. Þín Bertha
Bertha Sigmundsdóttir, lau. 24. jan. 2009
kommaprestur
vildi bara þakka þakka falleg orð um séra Gunnar Ben. hann var afi dóttur minnar. Gangi þér vel í lyfjameðferðinni og mundu eftir að kalla ljósið til þín. bestu kveðjur, Rut
Rut Sumarliðadóttir, fim. 4. des. 2008
takk fyrir mig
Sæl Gréta, hef hitt þig nokkuð oft hérna og sýnist að við séum á svipaðri bylgjulengd. Takk fyrir vináttuna. Rut
Rut Sumarliðadóttir, sun. 19. okt. 2008
Bloggvinur
Langar til að gerast bloggvinur þinn Kveðja Anna Ragna
Anna Ragna Alexandersdóttir, fim. 10. apr. 2008
Dúkkur!
Sæl Greta Björg ! Ég mundi gjarnan þyggja dúkkur,en eins og Íja og fl. benda á er safnið á Flateyri góð hugmynd.Ég er frænka þín í gegn um Fljótin´,og föður þínum kynntist ég á Vífilstöðum 1964 blessuð sé minning hans.Svo eru Deddi mágur þinn og minn maður ná skyldir frá Eskifirði.Síminn hjá mér er 8659356.Kveðja til mömmu þinnar.Svanfríður (Gísla frá Langhúsum)
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, sun. 27. jan. 2008
uppdrættir komnir á Guttorm
Sæl saumakona Þú bentir á að gott væri að hafa uppdrætti af fyrirhuguðum breytingum deiliskipulagi varðandi breytingar úr grænu svæði í íbúðasvæði í Laugardal. Þetta er nú komið. Gjörðu svo vel kíkja í heimsókn. kv. Gutti
Guttormur, mán. 26. feb. 2007
Er mogginn sorpblað.
Kæra Greta Þakka þér fyrir að gera athugasemd við grein í skodunmin.blog.is sem heitir Er mogginn sorpblað. Ég geri greinarmund á því að segja frá eða velta sér upp úr hlutum. Ég tel nauðsynlegt að segja frá. Án þess að draga erfið mál upp á yfirborðið þá er ekki hægt að vinna gegn þeim. Mér leið hins vegar óvenjulega illa að lesa um skýringar mannsins og það var þess vegna sem ég setti þessa fyrirsögn. Ég hef varið slíka missyndismenn fyrir rétti og kalla ekki allt ömmu mína í þessum efnum. Ef til vill tókst mér að hugsa um lögfræðina og deifa þannig sársaukann í réttarsalnum en þegar ég les þetta svona sem eina af fréttunum þá nær það inn í hjartað. Til hamingju annars með þetta áhugaverða blogg Nonni Sigurgeirs
Jón Sigurgeirsson , mið. 21. feb. 2007
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar