Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Bergmál - Ljósiđ

Kćru bloggvinir,

nú ćtla ég ađ rjúfa langt blogghlé til ţess ađ segja ykkur frá ţví ađ í gćr kom ég heim eftir vikudvöl á vegum Líknar- og vinafélagsins Bergmál ađ Sólheimum í Grímsnesi. Ţar var í einu orđi sagt dásamlegt ađ dvelja.

Í dag skrapp ég svo í Ljósiđ og fékk mér hádegisverđ. Ţví miđur treysti ég mér ekki međ svo stuttum fyrirvara í berjatínsluferđ sem nokkrar konur voru ađ leggja af stađ í upp í Skorradal, ţó svo  ađ ađalsprautan í ţeirri ferđ vćri ein kvennanna sem daginn áđur hafđi haft til morgunmatinn fyrir mig fyrir austan, ţađ er ađ segja mín kćra Ţóranna.

Venjulega fer ég svo í slökun eftir matinn, en ţar sem óvenjulega lítiđ var um ađ vera í Ljósinu ţennan föstudag (konurnar stroknar í berjamó! ;)) gekk ég bara heim til mín eftir matinn, og hef svo dundađ mér hér heima.

Keypti í Ljósinu handverksmuni sem ekki verđur nánar greint frá hér, ţar sem ég hef hugsađ mér ađ nota ţá til jólagjafa. Ţeim sem langar til ađ frćđast meira bendi ég á handverksmarkađ sem Ljósiđ ćtlar ađ efna til í vetur, um hann má lesa á vefsíđu félagsins.


Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.