Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Strætó

Ég er búin að vera með bílinn í viðgerð í nokkra daga og hef þurft að nota strætó. Ég var einmitt í gær að velta því fyrir mér að ef það væri ekki svona andsk... dýrt í strætó, miðað við bensínverð (eitt far með strætó kostar kr. 280.-, meira en tvöfalt...

Haust

Ósköp er nú farið að hausta mikið að, enda komið fram í september og kolniðamyrkur á nóttunni. Rigningartíð og vindur og gróðurinn tekinn að falla. Ég var að hugsa til þess áðan í kvöldmyrkrinu að bráðum þyrfti ég að fara að koma gardínunum aftur fyrir...

Mary Ellen Mark

Þessa sýningu ætla ég sko alveg örugglega að sjá: Undrabörn Nokkrar myndanna á sýningunni, ásamt viðtali við höfundinn, hinn heimsfræga ljósmyndara Mary Ellen Mark , voru sýndar í Kastljósinu núna áðan og þær eru alveg ótrúlega fallegar. Einnig verður...

Luciano Pavarotti

Stórsöngvarinn Luciano Pavarotti er látinn, eftir erfið veikindi. Fyrir utan það að eiga stórkostlega fallega og hljómmikla rödd, sem gerði hann heimsfrægan, var hann einstaklega hlýr persónuleiki, litríkur og gefandi, eins og ljóslega sést á þeim...

Minstrels

Bretinn kann sko að segja hlutina...

Vandlæting

Ég held að þeir sem stöðugt hneykslast á biskupi landsins fyrir að láta umbeðið álit sitt á Síma -auglýsingunni margumtöluðu í ljós ættu að kynna sér aðeins betur um hvað kristin trú snýst. Píslarsagan, sem heilög kvöldmáltíð (ásamt innreiðinni í...

Leikskólarnir

Ég var áðan að hlusta á fréttir um það hversu mjög skortur á starfsfólki hamlar starfsemi leikskóla borgarinnar. Og í grunnskólanum er ástandið heldur ekki gott. Hvernig er það, er ekki stöðugt verið að mennta kennara og leikskólakennara hér á landi?...

Sko mig...

Hva er din mentale alder? Mitt resultat: 37 Ta denne quizen på Start.no Hvilket land kommer du fra? (mentalt sett) Mitt resultat: Norge Du er norsk! Glad i tradisjoner og vintersport, og ganske så sunn av deg. Ta denne quizen på Start.no Hei, Heidi,...

Landafræði í BNA

Ég bara mátti til að stela þessu af síðunni hennar Halkötlu , mér finnst þetta svo frábært:

DISKÓ

Þarf að hafa nokkur orð um þetta?  Nema : Snilld!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband