Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Andartak

lífið er óráðin gáta svör fást til dæmis í tindrandi stjörnu smáskel á strönd brimi sem flæðir taktfast upp sandinn skýi sem siglir um blámann fólki í sólskini að dansa í hring Smá svona héðan af bókasafninu ...

Kis-kis

komdu kisi minn komdu skinnið mjúka fínn er feldur þinn flónið gott að strjúka komdu kattarafmánin kúrðu hér í bæli komdu kisuáþjánin kötturinn indæli   Þetta er síðasta blogg í bili hjá mér (þó ekki síðasti tangóinn ) , þar sem ég  verð án tölvu á...

Andvaka

mér gekk illa að sofna í gærkvöldi bylti mér á alla vegu og snéri mér marga hringi um sjálfa mig. loks þegar ég sofnaði urðu draumfarir mínar þungar og erfiðar. þegar ég vaknaði í morgun var sítt hárið margvafið um líkamann svo ég varð að byrja á því að...

Im Nebel

Seltsam, im Nebel zu wandern! Einsam ist jeder Busch und Stein, Kein Baum sieht den anderen, Jeder ist allein. Voll von Freuden war mir die Welt, Als noch mein Leben Licht war, Nun, da der Nebel fällt, Ist keiner mehr sichtbar. Wahrlich, keiner ist...

Kisi

hvar ertu núna litli kisi sem komst svo hljóðlega til mín eitt kvöld í sumar sem leið inn um opnar útidyr og varst hér hjá mér fram eftir nóttu? ég strauk þér svo blítt og sagði þér sögur á kattamáli sem aðeins við tvö skiljum en svo fórstu og ég hef...

Tangó

  skyldu englar kunna að dansa tangó? ég verð að gá í englabókina mína því veðurstofan veit það ekki en ef svo er þá er þetta alveg örugglega ekki síðasti tangóinn

Nótt

              nóttin er blíð hún ber mig á vængjum í ódáinsland þar sem draumar rætast ekkert myrkur engin sorg fær bugað í annan heim þar sem draumar rætast sól vermir döggvot stræti blóm kinka kolli og heilsa nýjum degi börnin brosa keik og hoppa á...

Sorg

Það hefur orðið breyting í lífi mínu. Hún er búin að vera fyrirsjáanleg í nokkurn tíma, en nú þegar hún er brostin á er ég hálf innantóm og vingulsleg yfir að þetta skuli hafa þurft að fara svona. Þó svo að þetta hafi verið öllum fyrir bestu og í fullri...

Blómálfur

Gáðu að því, maður, að lítill blómálfur, sem þú sérð flögra grein af grein og á milli blóma á sólríkum sumardegi, er sterkari en þig grunar. Mundu, að hann hefur lifað af vetrarhörkur, þó hann eigi ekki í nein hús að venda. Það er flestum dauðlegum...

Ást

"...Það er nefnilega þannig að ef ástin fær ekki að flæða í gegn, þá staðnar hún og breytist í söknuð, sorg og biturð. Þess vegna þarf maður alltaf að leyfa henni að renna til annara og endurnýja sig.   Hún er lífsvatnið, sem þarf sína hringrás til að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.