Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

"Eftir á að hyggja"

Þessi orð sem ég setti hér sem fyrirsögn hljóma nú sí og æ af vörum ráðamanna í íslensku þjóðfélagi. Þau fara bráðum að verða æði klisjukennd og leiðigjörn á að hlusta. Jón Sigurðsson sagði í Kastljósinu í kvöld: "Ræðarinn má ekki sleppa árinni í...

Heiðarleiki

Gleymdist þetta orð? Þetta myndband Billy Joel tileinka ég forsætisráðherra, ríkisstjórnum Íslands undanfarin ár , stjórn Seðlabankans, stjórn Fjármálaeftirlitsins og fjölmiðlum landsins. Ég sleppi bankaeigendum og stjórnendum bankanna úr upptalningunni,...

Það má Davíð eiga...

...að hann kann að hagræða sannleikanum. Nú hélt hann ræðu þar sem hann snéri öllu á haus, hvítþvoði sjálfan sig, sínar gjörðir og sinn banka og kom allri sök á fjármálaeftirlitið og viðskiptabankana. Í framhaldi af því að hlusta á ræðu Davíðs á Rúv...

Gott hjá Guðna

Mér finnst það stórmannlegt af Guðna að segja af sér þingmennsku og formennsku eftir að hafa orðið þess áskynja á flokksfundi að við ofurefli er að etja og að ekki er lengur óskað eftir forystu hans innan flokksins. Miklu hreinlegra að segja af sér en að...

Óvirk mótmæli

Þetta eru sjálfsagðar og réttmætar kröfur sem Steingrímur setur fram. Ef ekki fást svör við spurningum hans legg ég til að íslenskur almenningur geri eftirfarandi stofnanir óstarfhæfar með óvirkum mómælum þangað til þau fást: Alþingi, Stjórnarráðið og...

Ég rakaði mig ekki í morgun...

...en það gerði þessi maður: Klikkið hér!

Lárus Pálsson

Í gær, á degi íslenskrar tungu, fór ég í Þjóðmenningarhúsið og heyrði kynnta nýja bók um ævi Lárusar Pálssonar, leikara , sem í nærfellt þrjá áratugi var einn af máttarstólpum íslenskrar leiklistar. Það var vel til fundið að kynna bókina á þessum degi,...

Kveikjum ljós!

Vers af denne verden Der brænder et lys i min stue. Det holder jeg hånden mod. Hvor stråler dets varme venlig. Hvor føles den tryg og god. Hvad blev der af varmen i verden? Hvornår skal dens magt fornys? Vi går på en jord, hvor man trænger til varmen fra...

Mótsagnir

Ljósmyndari: Helgi Jóhann Hauksson

Tvær konur á Austurvelli

Heidi og Greta með hvíta fána á Austurvelli í gær. Ljósmyndari: Helgi Jóhann Hauksson . Klikkið á myndina til að stækka hana.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.