Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Tilvitnun dagsins

Quote of the Day Things do not happen.Things are made to happen. John F. Kennedy

Ég sá ekki betur...

...en að það kæmi hik á Geir H. Haarde rétt í þeim töluðum orðum í ræðustóli á Alþingi í dag að ekki beri að kjósa utan hefðbundins kjörtímabils "nema eitthvað sérstakt komi upp á". Hefur ekki "eitthvað sérstakt" komið upp á í íslensku þjóðfélagi? Var...

Sirrý Geirs

Ég var ekki ánægð með viðtalið sem Eva María tók við Sirrý Geirs, fegurðardrottningu Íslands árið 1959 . Eva var alltof aðgangshörð, hraðmælt og hvassyrt í þessu viðtali, hraunaði nánast yfir fegurðardrottninguna fyrrverandi (sem enn er glæsileg kona),...

Barack Obama er ekki afkomandi bandarískra þræla

Mér datt í hug að skrifa þessa færslu þegar ég hlustaði á ræðu Hjartar Magna Jóhannssonar, fríkirkjuprests, í útvarpsmessu í morgun, þar sem hann talaði um Barack Obama, forsetaefni Bandaríkjamanna, sem afkomanda þræla, og átti þá auðheyrilega við þræla...

Maístjarnan

Ó hve létt er þitt skóhljóð ó hve leingi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu, eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, ég hef ekkert að...

Ég er dálítið smeyk...

...um að Björn, sá gamli refur, hafi rétt fyrir sér í þessu. Það var rakið í kvöldfréttum Rúv-sjónvarp að engin þeirra tillaga um vantraust sem hefur verið lögð fyrir þingið í starfstíð þess hefur gengið í gegn. En kannski verður nú brotið blað í sögu...

Vantrauststillagan

Viðskiptablaðið segir frá þessu . Ég held að það væri of fljótt að hafa kosningar um miðjan febrúar. Það er of lítill tími til undirbúnings, ef tekið er mið af því að nú nálgast desembermánuður og stórhátíðir = margir frídagar og minni virkni. Þar tapast...

Væntumþykja?

Í hvaða heimi lifa austurrískir græningjar? Ef ég hefði átt dóttur hugsa ég að ég hefði ekki viljað að hún væri sí og æ í sleik við skólasystur sínar á skólalóðinni þegar hún var 14 ára. Reyndar ekki við skólabræður sína heldur. Mér finnst einfaldlega 14...

Skítur

Er það vegna þess hversu stutt er síðan stór hluti þjóðarinnar gekk örna sinna í fjósflóra að mörgum er svo gjarnt að klifa á orðinu skítur þegar þeir býsnast yfir ráðdeildarleysinu í forystu þjóðarbúsins? Ég segi fyrir mig að ég er fæ klígju af að lesa...

Steingrímur segir frá leynilegum áformum sínum um leynifund leynilegrar sendinefndar

Það er akkúrat svona málflutningur frá formanninum sem hefur gert það að verkum að ég hef ekki treyst mér til að kjósa Vinstir Græna hingað til. Þetta er ekki rétti tíminn til að greina frá leynilegum áformum sem urðu að engu, þegar allt logar í ásökunum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.