Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Danskir múslimar sameinast á mót Íslamska Trúfélaginu

Íslamska Trúfélagið (Islamsk Trossamfund) sætir nú harðri gagnrýni á meðal margra múslimskra samtaka í Danmörku. Trúfélagið leyfir sér að tala fyrir hönd allra múslima, segja þau. Íslamski söfnuðurinn í norðvestur hluta Kaupmannahafnar hefur í áratug...

Ríkislögmaður kannar Hizb ut-Tahrir í Danmörku

Meirihluti danska þingsins styður tillögu um að samtök Íslamista í Danmörku, Hizb ut-Tahrir verði leyst upp, takist ríkislögmanni að finna því lagalega stoð. Dómsmálaráðherra hefur þrýst á að samtökin verði rannsökuð. Ríkislögmaður hefur áður rannsakað...

Léttlestir

Eitt þeirra atriða, auk annarra umhverfivænna, sem ég sé sem stóran kost við það að fá léttlestarkerfi (metro) hér í Reykjavík, fram yfir að nota strætó, er sá að þá myndi maður sleppa við að norpa skjálfandi á biðstöðvum og bíða eftir vagni. Maður myndi...

Pólitískt sjónarspil í Danmörku

Undanfarna daga höfum við orðið áhorfendur að vel sviðsettu leikriti hægri afla í danskri pólitík. Tímasetning þessa leikrits var hárrétt valin með tilliti til þess óróleika og rósta sem staðið höfðu í nokkurn tíma , í vissum hverfum Kaupmannahafnar, og...

Nýtt útspil

Forysta Socialistisk Folkeparti (SF), flokks sósíalista í Danmörku, er býsna snjöll. Nú hvetur ungliðahreyfing hennar, SFU , unga, óánægða innflytjendur til að láta af óeirðum og fylkja sér undir merki hennar. Hún segir við þá að íkveikjur og...

Danskir múslimar

Í bæði skiptin sem danska dagblaðið Jótlandspósturinn birti skopmyndirnar af Múhameð voru það öfgasamtökin Hizb ut-Tahrir , sem er deild alþjóðasamtaka Hizb ut-Tahrir (sem færslan mín hér fyrir neðan fjallaði um) sem stóðu fyrir mótmælunum gegn þeim....

Hizb ut-Tahrir

"Tjáningarfrelsið er plága" (tengill) Stofnað 1953 Hizb ut-Tahrir var stofnað 1953 í Jerúsalem. Hizb ut-Tahrir lítur á sig sem stjórnmálaflokk sem hefur íslam sem hugmyndafræði. Markmið Hizb ut-Tahrir er íslömsk ríkisstjórn - kalifat - þar sem öll...

Innflytjendapólitík í Danmörku

Villy Søvndal, formaður sósíalistaflokksins, Socialistisk Folkeparti (SF) í Danmörku hefur tjáð sig í bloggi sínu um nýleg ummæli öfgasinnaðra samtaka múslima Hizb-ut-Tahrir þar í landi, sem hann kallar " mørkemænd" (myrkramenn), um að lýðræðið sé til...

Löggan á Norðurbrú

Hér er tengill á grein í Politiken um aðfarir lögreglunnar á Norðurbrú í Kaupmannahöfn og samkskipti hennar við fólk af erlendum uppruna. Lögreglan þar hóf fyrir mánuði síðan að gera reglubundna líkamsleit á ungum karlmönnum, í leit að vopnum og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband