Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ég sá ekki betur...

...en ađ ţađ kćmi hik á Geir H. Haarde rétt í ţeim töluđum orđum í rćđustóli á Alţingi í dag ađ ekki beri ađ kjósa utan hefđbundins kjörtímabils "nema eitthvađ sérstakt komi upp á". Hefur ekki "eitthvađ sérstakt" komiđ upp á í íslensku ţjóđfélagi? Var...

Barack Obama er ekki afkomandi bandarískra ţrćla

Mér datt í hug ađ skrifa ţessa fćrslu ţegar ég hlustađi á rćđu Hjartar Magna Jóhannssonar, fríkirkjuprests, í útvarpsmessu í morgun, ţar sem hann talađi um Barack Obama, forsetaefni Bandaríkjamanna, sem afkomanda ţrćla, og átti ţá auđheyrilega viđ ţrćla...

Maístjarnan

Ó hve létt er ţitt skóhljóđ ó hve leingi ég beiđ ţín, ţađ er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu, eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, ţú ert komin til mín. Ţađ eru erfiđir tímar, ţađ er atvinnuţref, ég hef ekkert ađ...

Ég er dálítiđ smeyk...

...um ađ Björn, sá gamli refur, hafi rétt fyrir sér í ţessu. Ţađ var rakiđ í kvöldfréttum Rúv-sjónvarp ađ engin ţeirra tillaga um vantraust sem hefur veriđ lögđ fyrir ţingiđ í starfstíđ ţess hefur gengiđ í gegn. En kannski verđur nú brotiđ blađ í sögu...

Vantrauststillagan

Viđskiptablađiđ segir frá ţessu . Ég held ađ ţađ vćri of fljótt ađ hafa kosningar um miđjan febrúar. Ţađ er of lítill tími til undirbúnings, ef tekiđ er miđ af ţví ađ nú nálgast desembermánuđur og stórhátíđir = margir frídagar og minni virkni. Ţar tapast...

Steingrímur segir frá leynilegum áformum sínum um leynifund leynilegrar sendinefndar

Ţađ er akkúrat svona málflutningur frá formanninum sem hefur gert ţađ ađ verkum ađ ég hef ekki treyst mér til ađ kjósa Vinstir Grćna hingađ til. Ţetta er ekki rétti tíminn til ađ greina frá leynilegum áformum sem urđu ađ engu, ţegar allt logar í ásökunum...

"Eftir á ađ hyggja"

Ţessi orđ sem ég setti hér sem fyrirsögn hljóma nú sí og ć af vörum ráđamanna í íslensku ţjóđfélagi. Ţau fara bráđum ađ verđa ćđi klisjukennd og leiđigjörn á ađ hlusta. Jón Sigurđsson sagđi í Kastljósinu í kvöld: "Rćđarinn má ekki sleppa árinni í...

Heiđarleiki

Gleymdist ţetta orđ? Ţetta myndband Billy Joel tileinka ég forsćtisráđherra, ríkisstjórnum Íslands undanfarin ár , stjórn Seđlabankans, stjórn Fjármálaeftirlitsins og fjölmiđlum landsins. Ég sleppi bankaeigendum og stjórnendum bankanna úr upptalningunni,...

Ţađ má Davíđ eiga...

...ađ hann kann ađ hagrćđa sannleikanum. Nú hélt hann rćđu ţar sem hann snéri öllu á haus, hvítţvođi sjálfan sig, sínar gjörđir og sinn banka og kom allri sök á fjármálaeftirlitiđ og viđskiptabankana. Í framhaldi af ţví ađ hlusta á rćđu Davíđs á Rúv...

Gott hjá Guđna

Mér finnst ţađ stórmannlegt af Guđna ađ segja af sér ţingmennsku og formennsku eftir ađ hafa orđiđ ţess áskynja á flokksfundi ađ viđ ofurefli er ađ etja og ađ ekki er lengur óskađ eftir forystu hans innan flokksins. Miklu hreinlegra ađ segja af sér en ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.