Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Pólitískt sjónarspil í Danmörku

Undanfarna daga höfum við orðið áhorfendur að vel sviðsettu leikriti hægri afla í danskri pólitík. Tímasetning þessa leikrits var hárrétt valin með tilliti til þess óróleika og rósta sem staðið höfðu í nokkurn tíma , í vissum hverfum Kaupmannahafnar, og...

Danskir múslimar

Í bæði skiptin sem danska dagblaðið Jótlandspósturinn birti skopmyndirnar af Múhameð voru það öfgasamtökin Hizb ut-Tahrir , sem er deild alþjóðasamtaka Hizb ut-Tahrir (sem færslan mín hér fyrir neðan fjallaði um) sem stóðu fyrir mótmælunum gegn þeim....

Hizb ut-Tahrir

"Tjáningarfrelsið er plága" (tengill) Stofnað 1953 Hizb ut-Tahrir var stofnað 1953 í Jerúsalem. Hizb ut-Tahrir lítur á sig sem stjórnmálaflokk sem hefur íslam sem hugmyndafræði. Markmið Hizb ut-Tahrir er íslömsk ríkisstjórn - kalifat - þar sem öll...

Innflytjendapólitík í Danmörku

Villy Søvndal, formaður sósíalistaflokksins, Socialistisk Folkeparti (SF) í Danmörku hefur tjáð sig í bloggi sínu um nýleg ummæli öfgasinnaðra samtaka múslima Hizb-ut-Tahrir þar í landi, sem hann kallar " mørkemænd" (myrkramenn), um að lýðræðið sé til...

Pæling

Hvað er verst, að gera grín að Múhameð, Gyðingum eða Bush? Þið getið dæmt um það sjálf með því að smella HÉR ? Þið megið alveg kíkja á ÞETTA líka... ...og ÞETTA .

Frelsi

Þér eruð frjálsir menn, hafið ekki frelsið fyrir hjúp yfir vonskuna, breytið heldur sem þjónar guðs. 1 Pt, 2:16

Svolítil pæling um tjáningarfrelsi og hefndarhug

Danska blaðið Jótlandspósturinn misbauð múslimum með birtingu (og endurbirtingu) skopteikninga af Múhameð spámanni. Hann var þó aðeins að nota tjáningarfrelsi sitt, rétt sinn til málfrelsis. Nýlega kom danska lögreglan upp um þá ráðgerð þriggja...

Hugarfarsstjórnun og æsifréttamennska

Tilgangur þessarar færslu er að biðja fólk um, í framhaldi af fyrirsögninni við hana, að pæla aðeins í orðum Jóns Arnars , sem búsettur er í Kaupmannahöfn. Og í framhaldi af því að pæla í raunverulegu ástæðunum fyrir endurbirtingu skopmyndanna af...

Dönsku teikningarnar

Í góðri færslu á bloggi sínu hefur Sadiq Alam, sem heldur úti blogginu "Inspirations and Creative Thoughts" þetta að segja um birtingu dönsku skopmyndanna (tengill) . Það er mjög áhugavert að lesa um hófsöm viðhorf hans, ég mæli með að fólk lesi það sem...

Jesús, Markús og Kúrt - ruggustólar og hamingja

Tveir snillingar, sitjandi í ruggustól á veröndinni við hús Marks Twain í Hartford, Connecticut. Kurt Vonnegut (11.11.1922-11.04.2007) var mikill aðdáandi Mark Twain (30.11.1835 – 21.04.1910). Það eru vitanlega nokkur ár á milli þess að þessar tvær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband