Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Ljóð

Næturrómansa

nóttin er flauel vefur mig örmum blíðust allra kemur alltaf aftur til mín nóttin er fugl ber mér á vængjum furður drauma sem hef gleymt að morgni

Maístjarnan

Endilega kíkið á þetta: Maístjarnan á rússnesku . Aldeilis frábært!

Hann Úlfur minn

Ég var áðan að bæta myndum í "bræðra"albúmið mitt, og datt þá í hug að leyfa ykkur, þó ég eigi að vera komin í bloggfrí, að lesa fallegt ljóð sem að pabbi minn orti um yngri strákinn minn þegar hann var í pössun hjá afa sínum og ömmu einu sinni. Mikið...

Haust

Ósköp er nú farið að hausta mikið að, enda komið fram í september og kolniðamyrkur á nóttunni. Rigningartíð og vindur og gróðurinn tekinn að falla. Ég var að hugsa til þess áðan í kvöldmyrkrinu að bráðum þyrfti ég að fara að koma gardínunum aftur fyrir...

Auguries of Innocence

To see a world in a grain of sand, And a heaven in a wild flower, Hold infinity in the palm of your hand, And eternity in an hour. A robin redbreast in a cage Puts all heaven in a rage. A dove-house fill'd with doves and pigeons Shudders hell thro' all...

« Fyrri síða

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband