Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Ljóð

Dansleikur

orð eru mælistikur á mannkynið stóryrði á angurgapa utangarðsmenn smáorðin ýta þeim íturvöxnu út í flauminn af og frá að þeim leyfist að dansa á brúninni lostafullan tangó tignarlega kvadrillu tregablandinn vals þó sumir telji sig fara eftir línu einkum...

Af (Þor)Lákum, - einum helgum og öðrum þokkaminni

Nú rennur senn upp Þorláksmessa að vetri, sem er annar af tveimur messudögum Þorláks Þórhallssonar , biskups, eina verndardýrlings okkar Íslendinga . Annar messudagur hans er Þorláksmessa að sumri, 20. júlí. Þorlákur var vinsæll meðal íslenskrar alþýðu,...

Jól í gamla daga og starf héraðslæknis á síðustu öld

Jól 1956 Öftust á myndinni hér að ofan stendur Lilja María (Lillý), sitjandi er Aðalheiður (Heiða) með Sigrúnu Rögnu (Rögnu, f. 1956) í fanginu. Fremst situr svo Greta Björg kotroskin og glöð á jólunum. (Slaufan fína tolldi nú ekki lengi í hárinu!)...

Betlehemsstjarnan

Lýsir af himni lífsins bjarta stjarna, leiðsögn, sem aldrei í myrkrinu brást, til hans, sem er yndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. :,: Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann. Umhyggju ber hann í brennandi ást. :,: Vertu sem barnið,...

Gjöf

Ég veit ekki hvort þú hefur huga þinn við það fest, að fegursta gjöf sem þú gefur er gjöfin sem varla sést. Ástúð í andartaki, augað sem glaðlegt hlær, hlýja í handartaki, hjarta sem örar slær. Allt sem þú hugsar í hljóði heiminum breytir til. Gef þú úr...

Til vina minna í dag

Yfir haldi höndum þér himintjalda faðir. Gæfan aldrei glatist þér gegnum aldaraðir. Þetta er vísa eftir Guðrúnu Pálsdóttur, skáldu, f. 1818, frænku mína að langfeðratali. Vil ég senda öllum bloggvinum mínum kveðjur og óskir um góða heilsu með þessari...

Bæn heilags Frans frá Assisi

Drottinn, lát mig vera farveg friðar þíns að ég megi flytja kærleika þangað sem hatur er að ég megi flytja anda fyrirgefningar þangað sem ranglæti er að ég megi flytja samhug þangað sem sundrung er að ég megi flytja sannleika þangað sem villa er að ég...

Múrar

Mennirnir byggja múra múra sér jafnvel klefa með veggi úr eldföstum efa Gluggi er ýmist enginn ellegar hálflokuð rifa -Svo dúsa menn þarna dauðir daga sem eins mætti lifa Úlfur Ragnarsson *Myndin á múrnum

Vers af denne verden

Der brænder et lys i min stue. Det holder jeg hånden mod. Hvor stråler dets varme venlig. Hvor føles den tryg og god. Hvad blev der af varmen i verden? Hvornår skal dens magt fornys? Vi går på en jord, hvor man trænger til varmen fra et lys. - Piet...

Gruk

Opskrift på trylleri Alle tryllerier, der gis', foregår på denne vis: Put en hvid kanin i hatten! Ta' den så igen op a' den. NB. Før du laver trylleri, husk og put kaninen i! ~Piet Hein

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.