Leita í fréttum mbl.is

Múrar

Mennirnir byggja múra
múra sér jafnvel klefa
með veggi úr eldföstum efa
Gluggi er ýmist enginn
ellegar hálflokuð rifa
-Svo dúsa menn þarna dauðir
daga sem eins mætti lifa

Úlfur Ragnarsson

*Myndin á múrnum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Magnað ljóð hjá honum föður þínum Greta. Og svo sannarlega sér maður marga sjálf-innimúraða menn í þjóðfélaginu. : .:"daga sem eins mætti lifa" alveg dásamlegt.  Maður má líka minna sjálfan sig á, kannski maður útiloki sig sjálfur frá einhverju sem ekki þyrfti.

Takk fyrir góða hugleiðinug Greta,

knús og kveðjur

Ragga 

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.12.2007 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband