Leita í fréttum mbl.is

Dansleikur

orð eru

mælistikur

á mannkynið

 

stóryrði á

angurgapa

utangarðsmenn

 

smáorðin

ýta þeim íturvöxnu

út í flauminn

 

af og frá að

þeim leyfist að

dansa á brúninni

 

lostafullan tangó

tignarlega kvadrillu

tregablandinn vals

 

þó sumir telji sig

fara eftir línu

einkum

 

í fallinu. 

 

Geirlaugur Magnússon: N er aðeins bókstafur, 2003 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sóknarbarn, af hverju skrifarðu ekki undir fullu nafni hér á blogginu?

Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2007 kl. 19:18

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þakka þér annars fyrir hlý orð í garð föður míns,.... ....

Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2007 kl. 19:21

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þakka þér fyrir skýringuna, herra Sóknarbarn.

Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2007 kl. 19:27

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Knús Gréta mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.12.2007 kl. 21:36

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Tak i lige måde, fru Asthildur

Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2007 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband