Leita í fréttum mbl.is

Gjöf

Ég veit ekki hvort þú hefur

huga þinn við það fest,

Summer Dewað fegursta gjöf sem þú gefur

er gjöfin sem varla sést.

 

Ástúð í andartaki,

augað sem glaðlegt hlær,

hlýja í handartaki,

hjarta sem örar slær.

 

Allt sem þú hugsar í hljóði

heiminum breytir til.

Gef þú úr sálarsjóði

sakleysi fegurð og yl.

 

Úlfur Ragnarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.