Færsluflokkur: Menning og listir
29.2.2008
Framtíðarsýn
Ég fann tengilinn á myndbandið hér á eftir í athugsemd Einars á bloggi Egils Austurlandafara . Mig langar til að setja hann hér inn svo fleiri geti hlustað á það sem sagt er á því því um íslam og múslima. Bara ef allir gætu tileinkað sér hugsunarhátt...
Menning og listir | Breytt 1.4.2008 kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008
Listahátíð í Reykjavík
Nú hefur dagskrá Listahátíðar í Reykjvavík verið birt og mun hún hefjast 15. maí næst komandi. Miðasalan hófst í dag.
24.2.2008
Ungur sláttumaður
Þessa mynd tók pabbi af móðurbróður mínum norður í Fljótum í Skagafirði rétt fyrir miðja síðustu öld. Það er óhætt að segja að líf barna hér á landi hefur breyst mikið síðan hún var tekin. Myndin er svona óskýr vegna þess að hún er skönnuð inn eftir...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tveir snillingar, sitjandi í ruggustól á veröndinni við hús Marks Twain í Hartford, Connecticut. Kurt Vonnegut (11.11.1922-11.04.2007) var mikill aðdáandi Mark Twain (30.11.1835 – 21.04.1910). Það eru vitanlega nokkur ár á milli þess að þessar tvær...
Menning og listir | Breytt 11.1.2008 kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.1.2008
Þrettándinn
Í dag er þrettándi og síðasti dagur jóla, og sá dagur er helgaður vitringunum, eða konungunum þremur, eins og þeir eru kallaðir í enskumælandi löndum, Kaspar, Melkíor og Baltasar, sem færðu Jesúbarninu gersemar; gull, myrru og reykelsi. Ekki ætla ég að...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.1.2008
Merkileg tilviljun
Um daginn fann ég á netinu myndband með viðtali við rithöfundinn Kurt Vonnegut, og skellti því hér á bloggið mitt, af því mér fannst hann segja svo margt gott í því. Þá vissi ég ekkert annað um hann en að hann hefði skrifað bækurnar "Sláturhús fimm" (sem...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 06:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
20.12.2007
We will survive!
(Margmiðlunarefni)
20.12.2007
Dansleikur
orð eru mælistikur á mannkynið stóryrði á angurgapa utangarðsmenn smáorðin ýta þeim íturvöxnu út í flauminn af og frá að þeim leyfist að dansa á brúninni lostafullan tangó tignarlega kvadrillu tregablandinn vals þó sumir telji sig fara eftir línu einkum...
15.12.2007
Betlehemsstjarnan
Lýsir af himni lífsins bjarta stjarna, leiðsögn, sem aldrei í myrkrinu brást, til hans, sem er yndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. :,: Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann. Umhyggju ber hann í brennandi ást. :,: Vertu sem barnið,...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.12.2007
Til vina minna í dag
Yfir haldi höndum þér himintjalda faðir. Gæfan aldrei glatist þér gegnum aldaraðir. Þetta er vísa eftir Guðrúnu Pálsdóttur, skáldu, f. 1818, frænku mína að langfeðratali. Vil ég senda öllum bloggvinum mínum kveðjur og óskir um góða heilsu með þessari...
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
265 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar