23.2.2007
Súkkulaðiþrælkun
Maður að nafni Geir Guðmundsson vakti athygli mína á þessu málefni sem ég hafði ekki heyrt um áður*, í kommenti á síðunni minni:
"Nú er bara að stíga næsta skref og berjast á næstu vígstöðvum mansals, barnaþrælkunar og ofbeldis gegn börnum.
Ég fór að ráði hans og "gúgglaði "chocolate slavery". Svaraði kommentinu hans síðan þannig:
Sæll Geir,
Það er um að gera að vekja athygli á og berjast gegn öllu því óréttlæti og nauðung sem viðgengst í heiminum. Fyrr en það er horfið úr mannlegu samfélagi verður ekki friðvænlegt í heiminum okkar. Það má ekki láta vanda sem við blasir í formi aðila sem eiga hagsmuna að gæta í tengslum við framleiðslu varnings koma í veg fyrir að vakin sé athygli á málstaðnum:
Barnaþrælar í súkkulaðiframleiðslu
Hér er línkur á heimasíðu þar sem barist er á móti þessari þrælkun: Stop Chocolate Slavery
* Sennilega mætti ég að vera duglegri að klikka inn á BBC News (sem ég er með fastan línk á í stikunni minni) til að reyna að fylgjast með hvað er að gerast í heiminum. T.d. frekar en að liggja hér í Moggabloggi "dagen lang". BBC er fréttastofa sem ég ber mikið traust til.
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þetta komment, Atli Thor, það er ekkert of langt. Ætla að skoða þetta allt saman betur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.2.2007 kl. 13:00
Eftirfarandi athugasemd átti nú reyndar við ekki-færsluna þina sem hvarf!
Svona nú, Gréta, ekki fara að gefa eftir gagnvart fíkilseinkennunum. Til þess eru ögrarnirnar að takast á við þær
Ár & síð, 24.2.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eins og flestir (ættu) að vita veltir súkkulaði-iðnaðurinn margfalt meira en klámiðnaðurinn og 40 -50% af súkkulaði er ræktað í löndum þar sem gríðarlegt mansal, þrældómur og ofbeldi gegn börnum þrífst í skjóli þessa iðnaðar.
Við verðum að fá lög gegn framleiðslu, innflutningi og dreifingu á súkkulaði alveg eins og núverandi hegningarlög banna klám. Ef slegin eru inn leitarorðin "chocolate slavery" í Google koma upp yfir 1 milljón vefsíðna sem fjalla um þennan hræðilega iðnað.
Það eru brotnar sálir sem leggjast í súkkulaðiát til að hugga sig m.a. vegna kynferðisofbeldis og fleiri andlegra vandamála. Súkkulaði er auk þess óhollt því magni sem við íslendingar neytum þess.
Vandinn er að það getur verið erfitt að koma þessu brýna máli á dagskrá Alþingis, þar sem forseti Alþingis er einn helsti eigandi stærsta súkkulaði framleiðslufyrirtækis Íslands, Nóa Síríus.
Stöndum saman gegn súkkulaði. Fáum Biskupinn og prestafélagið til að hvetja allt sannkristið fólk til að neyta ekki súkkulaði-páskaeggja á einni helstu hátíð kristinnar trúar, páskunum.