Leita í fréttum mbl.is

Grátur

Ég sit í þögn

er að lesa blöðin

þegar barnsgrátur

kveður sér hljóðs úti á götunni

mikill og sár.

Hann vekur ósjálfrátt upp

minningar frá löngu löngu

liðnum dögum

þegar eyru mín og hjarta þekktu hvern tón

í  hljómkviðu grátsins í götunni.

 

Ég las þetta ljóð í minningargrein í Morgunblaði dagsins nú í morgun og það höfðaði mjög sterkt til mín. Höfundar er ekki getið; ég veit ekki hvort höfundur þess er konan sem greinin er um,Guðrún Albertsdóttir, eða einhver annar. Ef einhver veit þetta þætti mér gott að frétta það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.