8.9.2007
Strætó
Eins er bjánlegt að fá bara öryrkjaafslátt með því að kaupa kort, en ekki ef maður staðgreiðir, og líka að strætóstjórar skuli ekki gefa til baka ef maður til dæmis er bara með seðil í veskinu, þá reynir maður óhjákvæmilega að finna leið til að svindla, ef maður hefur ekki mátt vera að eða fattað að skreppa í sjoppu til að skipta, frekar en að borga 500 kall fyrir farið!
Mér finnst líka fíflalegt að vagnstjórarnir skuli vera hættir að selja strætókortin (alla vega öryrkjakortin, kannski selja þeir ennþá hin, held samt ekki), eins og var í gamla daga og að maður skuli þurfa að fara á einhverja af þessum "aðalstöðvum" til þess að kaupa þau. Sennilega eru þeir svo tímaknappir að talið sé að þeir megi ekki vera að því að afgreiða fólk á þennan hátt. Ég hef þó orðið vör við að greiðviknir vagnstjórar gefi erlendum ferðamönnum til baka, og reyndar til fyrirmyndar hvað þeir eru oftast viljugir að leiðbeina þeim, því má hrósa.
Svindl með strætókort stóreykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 121456
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kostnaðurinn með bíll er reyndar miklu meiri en bensínið. Ég er sammála þér að mikið vesen er að kaupa farmiða. Það ætti að vera hægt að kaupa þá í öllum sjoppum. Ef vagnstjórar eiga að standa í að gefa tilbaka verður það eintómt vesen og vagnarnir enn meira á eftir áætlun.
Heidi Strand, 8.9.2007 kl. 12:01
Já, þetta er rétt hjá þér með miðana, það ætti að vera hægt að kaupa þá í næstu sjoppu og sennilega of mikið vesen fyrir strætóstjóra að vera sífellt að gefa þeim til baka sem ekki hafa döngun í sér að vera búnir að ná sér í miða fyrir seðilinn.
Strætóstjórarnir eru yfirleitt fínir. Ég hef nú aldrei beinlínis svindlað í strætó, heldur hef ég borgað með því klinki sem hefur verið í buddunni, sem stundum hefur viljað til að var minnna, en stundum líka meira en uppgefið gjald, svo þetta hefur svona jafnað sig út, alla vega hef ég ekki liðið miklar samviskukvalir vegna þessa . Eins hef ég nú líka stöku sinnum fengið frítt í strætó með því að veifa þúsundkalli framan í bílstjórann (já, og kannski blikka hann smá í leiðinni, er ég ekki ferleg?), en það hefur nú ekki verið triks hjá mér til að fá frítt, heldur vegna þess að ég átti ekki klínk í raun og veru.....
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.9.2007 kl. 12:19
Mér finnst verst að allir strætóar fara á sömu mínútunni frá stóru stöðvunum: Hlemmur, Lækjartorg, Mjódd, Hamraborg... allir eru farnir á sömu mínútu.
Krissilía (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 21:51
Já, þetta er fáránlegt að láta þá alla fara á sama tíma.
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.9.2007 kl. 22:45
Ég sendi þá kvörtun á netfang bus.is þegar þeir spurðu hvað þeir gætu gert betur fyrir mig.
En það var að sjálfsögðu of stuttu fyrir birtingu áætlunarinnar, allt var skipulagt og bæklingarnir löngu komnir í prentun.
Núna væri tíminn til að taka saman það sem er að leiðakerfi Strætó til þess að geta breytt einhverju fyrir sumarið.
En hvaða Íslendingur hugsar um Strætóferðir sínar hálft ár fram í tímann... ?
Krissilía (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.