Leita í fréttum mbl.is

Inni

AWAKEEr eitthvað að marka þetta hverjir eru inni á bloggvinalistanum? Á ég að trúa því að það séu svona margir af bloggvinum mínum sem vaka oft á nóttunni, eins og ég? Vel ég mér kannski vini sem vaka á nóttunni? Sem stendur eru 12 inni, samkvæmt þessum tölum, núna klukkan tæplega hálf þrjú að nóttu. Eða hanga tölurnar bara svona lengi þarna? Mér þætti fróðlegt að vita þetta...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Veit ekki með aðra, en Ég er oftast komin í rúmið fyrir þennan tíma. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég sef eins og ungabarn á þessum tíma,en sumum finnst gott að vaka á nóttunni og vinna þá best .

María Anna P Kristjánsdóttir, 13.9.2007 kl. 10:43

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það hlýtur að vera að tölurnar tolli þarna inni svona lengi, því við erum öll á sama tímabelti, nema hún Bertha í Ameríku.

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.9.2007 kl. 20:37

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

María Anna, það kemur nú ekki til af góðu hjá mér ef ég er eitthvað að bauka á nóttunni, þá er það af því að mér gengur illa að sofna, verð sem sagt andvaka .

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.9.2007 kl. 20:41

5 identicon

Ég sef vel allar nætur eftir að ég hætti að reykja 1 september. Ég vaknaði til að fara á smókinn. Sef eins og ungabarn núna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband