15.10.2007
Raddirnar
Ég lifi með raddir innan í mér (held samt að ég sé ekkert mikið geðveik!). Lengi angraði mig á köflum rödd sem var iðin við að segja mér hvað ég væri ómerkilegur pappír, gera lítið úr afrekum mínum og minna mig á öll mistök sem mér hafa orðið á; segja mér hvað líf mitt væri misheppnað og tilgangslaust...
Sem betur fer fjarlægist og dofnar þessi rödd meir og meir, en í staðinn heyri ég æ oftar glaðlega rödd sem segir mér hvað ég sé bara skratti dugleg, skynsöm, hugguleg og kósý kona. Ég ætla ekki að lýsa því hvað það eru góð býtti að fá þessa vingjarnlegu rödd í heilabúið, í staðinn fyrir plötuna sem leiðindaskjóðan gamla, sem öllu vildi spilla, spilaði fyrir mig! Ég vildi óska að sem flestir fengju þessa nýju plötu spilaða í sínu höfði...
Illustration by Rebecca Kramer
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
304 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta eru svo sannarlega góð býtti
verst þegar þessar tvær raddir fara að rífast..... 
Ragnhildur Jónsdóttir, 15.10.2007 kl. 13:34
Ég kannast vel við þennan niðurrifssegg. Það endaði með að ég henti honum tuðandi á dyr og ákvað að lifa lífinu jákvæð, hlusta á jákvæðar raddir og afneita hinum. Oft þarf maður ekki að leita lengi að sínum versta óvini, hann er stundum maður sjálfur !
Takk fyrir góða færslu Greta mín
Ragnheiður , 15.10.2007 kl. 13:38
Ég henti mínum út en enn reynir kvikindið að komast inn, en afar sjaldan en reynir
Takk fyrir þetta.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 20:08
Já hann kemur víða við þessi leiðindapúki. En það er gott að vita að maður er ekki einn um að vita af honum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2007 kl. 08:47
Þú ert nú með heilbrigðari konum sem ég þekki Gréta,en niðurrifs hugsanir geta eyðilagt líf fólks, lífið er of stutt til að vera ekki glaður og jákvæðni er allt sem þarf.
María Anna P Kristjánsdóttir, 16.10.2007 kl. 11:06
Já, stelpur mínar, það er um að gera að reyna að hafa svolitla stjórn á því sem kallað hefur verið "mindchatter" og mætti kannski þýða með "hugarmas"? Gera neikvæð hugsanaferli útlæg og skipta þeim út með jákvæðum og uppbyggilegum hugsunum.Það sem kallað er hugræn atferlismeðferð gengur víst út á einmitt þetta, þó ég hafi ekki kynnt mér það mikið. Gaman að fá þessi viðbrögð frá ykkur. Það er greinilegt að margir kannast við þennan vansældarpúka sem stundum tekur til við að tuða hið innra. Þá er um að gera að þagga niður í honum og leyfa honum ekki að taka við stjórninni. Bara rassskella greyið og henda honum út og stíga svo dans við lukkudísirnar kátu og góðu...

Greta Björg Úlfsdóttir, 16.10.2007 kl. 16:15
Frábært að fóstra jákvæða viðhorfið...
... Við höfum nefnilega alltaf val, satt er það og rétt.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.10.2007 kl. 23:19
Takk fyrir að skrifa þetta elskan er að berjast við þessa
innri rödd.Gengur illa að henda henda henni úr hausnum á mér.
Ásdís Ólafs (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:30
Dugleg ertu, ég er enn að reyna að losa mig við minn leiðindarpúka, sem segir mér að hætta þessari leti og drullast til þess að grennast, eða segir mér að veikindin séu bara aumingjaveiki og ekkert annað. Ég er að vísu hætt að hlusta á þennan púka mest allan tímann, af því að ég veit að ég er ekki löt, og ég veit að kílóin fara þegar ég hef orku og tíma til þess að vinna í þeim. Ég tek undir með öllum að ofan, ég reyni bara að hlusta á jákvæðnina, og reyni að láta jákvæðni koma útúr mér, þó svo að stundum þarf ég að taka í börnin með smá skapi.......
Bertha Sigmundsdóttir, 25.10.2007 kl. 04:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.