Leita í fréttum mbl.is

Skoðanafrelsi

Deilt er um það atriði í samþykkt kirkjuþings um staðfesta samvist samkynhneigðra, að prestar skuli hafa persónulegt frelsi til að neita að framkvæma athöfnina , stríði hún gegn skoðunum þeirra á slíkri athöfn.

Í framhaldi af þeirri umræðu kom sú spurning upp í huga mér hvort læknar hafi leyfi til að neita að framhkvæma fóstureyðingu, stríði sú aðgerð gegn siðferðisvitund þeirra og hugmyndum þeirra um heilagleika lífs og töku þess? Getur einhver upplýst mig um þetta atriði, hvernig staðan er þar?

P.s. Aha. Fleiri hafa velt þessum samanburði fyrir sér, ég var ekki búin að sjá þessa færslu Daggar þegar ég skrifaði mína:  Stjórnarskrárbrot? 

Þarna er spurningu minni reyndar svarað, en ég læt færsluna samt standa hér áfram. Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er að verða ein vitleysa allt saman

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:07

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sammála því, "it´s a mad, mad world we live in!".

Greta Björg Úlfsdóttir, 27.10.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.