29.10.2007
Óhugnanleg frétt...
Hver trúir því að góðgerðarsamtök hafi ætlað að flytja stóran hóp barna úr landi, ólöglega og án alls samráðs við foreldra eða yfirvöld...???
Starfsmenn samtakanna halda því fram að flytja hafi átt börnin til lækninga á sjúkrahúsum í Frakklandi. En hvers vegna voru þá, eins og kom fram í fréttinni frá Reuters, sum barnanna með umbúðir sem engin sár eða meiðsli voru undir þegar þær voru teknar af?
Það virðist vera hægt að komast upp með alltof margt á stríðshrjáðum svæðum heimsins. Ýmislegt hryllilegt gerist á þessum stöðum sem maður heyrir aldrei um og gæti varla ímyndað sér. Gott að upp um þetta komst, en maður spyr sig hvað hefði orðið ef fyrirætlunin hefði tekist og líka hvort þetta geti verið búið að eiga sér stað áður, án þess að yfirvöld hafi komist á snoðir um það?
Manni koma í hug gíslaflutningar Bandaríkjamanna, sem kunna meira að segja að hafa átt sér stað um Keflavíkurflugvöll. Það er víst betra að eftirlit með umferð um flugvelli heimsins sé virkt, þó manni geti þótt það hvimleitt sem "venjulegum" farþega.
Í fréttapistli í suður-afríska blaðinu Cape Argus er sagt frá því að yfirvöld í Chad hafi sakað samtökin um "childtrafficing" (verslun með börn). Því er einnig haldið fram að ættleiða hafi átt börnin í Frakklandi, til fólks sem þegar hefðu borgað "góðgerðarsamtökunum" á bilinu 2.800-6.000 evrur fyrir þau. Samtökin halda því hins vegar fram að bjarga hafi átt börnunum frá dauða með því að flytja þau yfir landamærin til Chad og þaðan til Frakklands. Aldrei hafi staðið til að þau yrðu ættleidd.
En hvers vegna þá að flytja þau ólöglega til Frakklands? Gott og vel, kannski er hægt að réttlæta það að smygla þeim yfir landamærin þarna suður frá til að flýta fyrir að þau kæmust í betri aðstæður, en að ætla að fara með þau alla leið til Evrópu verður að teljast í hæsta máta grunsamlegt.
Heimsíða l´Arc de Zoe (frönsku "góðgerðarsamtökin")
Á heimsíðu samtakanna segir þetta:
Dans quelques mois, ils seront morts ! »
Prison "likely" in Chad child row
Það lítur út fyrir að mörg barnanna séu þegar til kemur alls ekki frá Darfur, heldur er sagt að þeim hafi verið rænt úr þorpum í Chad, tekin frá foreldrum sínum, sem þau kalli svo grátandi á á kvöldin þegar þau eiga að fara að sofa. Þvílíkir glæpamenn!
Íslensk flugvél notuð við ólöglegan flutning barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skelfilegt.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 19:02
Ég er óskaplega hrædd um að þessi börn hafi átt að fara í þrælkun. Það var sérdeilis skelfilegt að horfa á fréttina og sjá þennan stóra barnahóp. Litlu skinnin dauðskelkuð og hágrétu. Ég er samt ekki viss um að spænska flugáhöfnin hafi vitað það rétta í málinu en ég var sátt við forseta landsins....hann var þarna innan um börnin og var saltvondur yfir þessu
Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.