17.11.2007
Saumakonan
Uppi í háu húsi... er gamla bloggið mitt á Blogger. Svona er þetta blessaða saumakonu-nafn til komið, á bloggum konu sem aldrei saumar (nánast): Nafnið var sem sé skírskotun í vísnaleikinn "ein ég sit og sauma, inni í litlu húsi" og bloggið hét í upphafi "inni í litlu húsi" (áður en það breytti um útlit og saumakonan gerðist vitavörður), tilvísun í að "enginn kemur að sjá mig, nema litla músin".
Ef við förum enn lengra aftur þá byrjaði ég að blogga á ensku á Blogger og kallaði mig þá "the millenium mouse", eða þúsaldarmúsina....þaðan kom sko nefnilega litla músin að sjá saumakonuna...svona er nú minn húmor...
Já, ég var víst eitthvað svolítið einmana í sálinni þegar ég byrjaði saumkonu-bloggið, fannst að minnsta kosti fáir kíkja við. Ýmislegt hefur breyst síðan, en ég verð nú víst áfram nokkuð sérvitur og hlédrægur einfari, þó þeir sem mig þekkja viti að ég get alveg sýnt af mér kæti í góðra vina hópi, ef svo ber undir.
Að sumu leyti býður Blogger upp á möguleika sem eru þægilegri og léttari í vöfum en þeir sem hér bjóðast, en þar er náttúrulega ekki fyrir að fara því sérstaka samfélagi bloggara sem hér er að finna. Þess vegna er ég nú flutt hingað á moggabloggið......þó hér geti reyndar líka verið dálítið einmanalegt, þegar fáir nenna að kommenta, þó maður skrifi hverja færsluna eftir aðra...
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 121459
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gréta mín sorry, ég er ekki alltaf dugleg að kommentera. Stundum veit ég bara ekkert hvað ég á að segja og vil frekar þegja en bulla einhverja vitleysu á bloggið þitt
En það er alltaf gaman að lesa hjá þér. Og skoða myndir, ferðast með þér til fjarlægra landa eða fjarlægð í tíma, í gegnum sögur og myndir.
En ég þekki þetta með fá komment.... Kannski erum við bara sona ógissla sérstakar
Sjáumst fljótlega
Ragnhildur Jónsdóttir, 17.11.2007 kl. 15:56
Ragga mín, þú ert nú sú sem er duglegust að koma með komment hjá mér, þakka þér bara ógisslega vel fyrir það allt!
Greta Björg Úlfsdóttir, 17.11.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.