Leita í fréttum mbl.is

Bæn heilags Frans frá Assisi

STFRAN~1Drottinn, lát mig vera farveg friðar þíns

að ég megi flytja kærleika þangað sem hatur er

að ég megi flytja anda fyrirgefningar þangað sem ranglæti er

að ég megi flytja samhug þangað sem sundrung

er að ég megi flytja sannleika þangað sem villa er

að ég megi flytja trú þangað sem efi er

að ég megi flytja von þangað sem örvænting er

að ég megi flytja birtu þangað sem myrkt er

að ég megi flytja gleði þangað sem hryggð er

Drottinn, veittu að ég megi fremur leitast við að hugga en að vera huggaður

að skilja fremur en að vera skilinn

að elska fremur en að vera elskaður.

Því með því að gleyma sjálfum mér, auðnast mér að finna.

Með því að fyrirgefa öðlast ég fyrirgefningu.

Með því að deyja vakna ég til eilífs lífs.

Amen

Þýðing sr. Sigurjóns Guðjónssonar.

 

Hlustið á þetta, hér er talar alvöru kennimaður.

Mér er sama hvaða trúfélagi hann tilheyrir, ég hlusta á orð hans og hrífst:

Hour of Power - Henri Nouwen - Being the Beloved

Henri Jozef Machiel Nouwen, (Nijkerk, January 24, 1932 - Hilversum, September 21, 1996) was a Dutch Catholic priest and writer who authored 40 books on the spiritual life.  His books are widely-read today by both Protestants and Catholics alike.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Frans af Assisi hefur einhverja alveg sérstaka meiningu í mínu hjarta. Yndislega falleg og sterk þessi bæn, ég hef hana alltaf á vísum stað til að lesa hana við og við og minna mig á. Hún segir eiginlega allt sem þarf að hafa í huga, alla daga.

Bestu kveðjur Greta

Ragnhildur Jónsdóttir, 3.12.2007 kl. 18:27

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Góðar kveðjur til þín á móti

Greta Björg Úlfsdóttir, 3.12.2007 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband