21.12.2007
Leap of Faith - are you ready for a miracle?
Góð mynd til að horfa á um jólin, ef þið getið fundið hana einhvers staðar. Og ágætt fyrir þá sem sáu hana í kvikmyndahúsi á sínum tíma að rifja hana upp.
Myndin fjallar um falsspámann sem ferðast um Bandaríkin með sirkus sinn. Ég ætla ekki að eyðileggja spennuna í atburðarásinni með því að segja meira. Myndin er bráðskemmtilega, eins og flest sem Steve Martin kemur nálægt, en með alvarlegum undirtón. Hér er sitthvað um myndina af International Movie Database: Leap of Faith.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
268 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætla að spurja um hana á myndbandaleigunni!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 12:25
Sæl. Ertu búin að lesa Biblíuorðið sem Samhryggð sendi okkur. Ég er búin að svara
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 15:12
Kikka á þetta í kvöld
DoctorE (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 16:14
Rósa,
Ég skoða þetta seinna, má ekki vera að því núna.
Fer ekki að koma tími á að þú gerist bloggari?
Kveðja
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 16:42
fann hana ekki ...er að horfa á "life is a miracle"...frábær mynd. Rósa ég spyr eins og Gréta?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 20:53
...og nú er ég að horfa á "sonata" e . Ingimar Bergman með liv ullman og ingrid Bergman....
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 22:26
...ok ...þessi mynd er bara MUST...að hlusta á Ingrid Bergmann tala svensk!!!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 22:33
Rósa, ég næ nú ekki upp í um hvað þú ert að tala?
Ég er búin að grandskoða þetta undarlega samhyggðarblogg og finn ekkert guðsorð til okkar...???
Bara einhverja mjög furðulega samsuðu og á köflum sprenghlægilega.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 23:35
Ég sé að herra Sóknarbarnið hefur gefist upp og er búið að loka blogginu sínu nema gegn aðgangsorði - ég er eiginlega ekki hissa, hér eru alltof margir svartir sauðir fyrir svona saklaust guðslamb að vera innan um.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 23:38
Anna, ég þarf að sjá þessar myndir. Veit ekki hvort ég er kannski búin að sjá "Life is a miracle".
Anna, þú veist að Kvikmyndasafn Íslands er með sýningar á "gömlum" (vintage) myndum í Bæjarbíói í Hafnarfirði?
Hér er tengill á síðuna þeirra: Kvikmyndasafn Íslands. Þau mættu reyndar alveg vera duglegri að uppfæra síðuna!
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 23:46
Ég hef ekki séð "Zivot je cudo" (Life is a Miracle), en ég sá "Black Cat, White Cat". Verð að kíkja á þessa.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 23:55
jáhún er serbnesk...en ég skil allt samt...enda eru króatíska og serbneska mjög skild tungumál...eins og hollenska og flæmska...sonata var frábær ...og er að' horfa á "the man who sued god" (hvað finnst elsku Ræósu um það?)..um lögfræðing sem lendir í sjavarhaska og fær ekki tryggingarfé...vegna þess að þetta voru nátturuhamfarir af völdum Guðs...og hann fer í mál við Guð!...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:19
Ég hef vissan mann grunaðan um að vera höfundur samhyggðarbloggsins, það er mjög í stíl við annað sem ég hef lesið eftir hann...
Þarf samt ekki endilega að vera, sem betur fer eru fleiri á landinu með svona svartan húmor.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:28
ég er ekki búin að kynna ,mér samhyggð og hefði aldrei "fattað" soknarbarn án Rósu...en er þessi samhyggð eitthvað dúbí?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:31
Sástu ekki alveg örugglega "Delicatessen"? If not...It´s a must!
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:33
Þú getur kíkt, hann er bloggvinur minn, neðst á listanum, af því hann er ekki "real person".
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:35
Svei mér, ég hélt að "Sóknarbarn" væri feik, en hann er víst real, nema honum hafi tekist að plata mig svona rækilega.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:37
Eða er hann kannski feik? ? ? Kannski sá sami...
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:38
Þetta fer að líta út eins og msn hjá mér...

Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:39
Gréta ...ég he ekki hugmynd???hann var fyrst voða dónalegur...sagði að útlendingur eins og ég gæti ekki skilið íslendinga??...en þegar ég sagði honum að ég væri íslendingur og af útlenskum ættum (að hluta) ávarpaði hann mig "kæra frú Anna"...I LOVE IT!...mér fannst hann afturhaldsseggur, en fyndinn og ekki eins aftur haldssamur og Stefan Einar og JónValur ogvilhjálmur og að því aðmér sýnist "samhyggð"???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:42
er búin að sjá "Delicatessen"
...bjó í DK þá
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:45
Já, Sóknarbarnið var/er bara óttaleg dúlla í sinni gamaldags afturhaldssemi og formlegu kurteisi, mér finnst eiginlega synd að hann skuli vera búinn að loka blogginu.

Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:58
Ég sá hann eiginlega alveg fyrir mér sléttrakaðan, ilmandi af fínum rakspíra og á nýburstuðum skóm, við að sneiða niður sunnudagssteikina sem frúin hans var nýbúin að bera á borð, handa börnum og barnabörnum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:03
já..
sama hér
...alger rófa!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:04
Anna, lestu sum (flest) kommentin hjá Samhyggð, ég er samasem handviss um að hann skrifar þau sjálfur !
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:07
Ha, ha, fór að lesa kommentin upp á nýtt og fann loks það sem Rósa var að tala um!
Nebblega í blogginu um "Sódómítana". Þetta verður stöðugt klikkaðra...
...
...
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:15
ok
...er ekki með?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:16
Anna mín
Svei mér þá, Rósa er varla real heldur, enda er hún bara IP-tala, en ekki bloggari.
Eigum við að stofna félag bloggara á móti I-Péurum ???
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:17
Eða getur fólk í alvöru verið svona nöts?
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:18
Gott fólk, það er ekki enn komin nýársnótt...
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:22
...og langt í Jónsmessuna...(þið munið, Hristispjótið)...
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:23
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:25
...fyrst koma JÓLIN
....
Góða nótt, elsku Anna mín.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:26
Hristispjót = Shakespeare = Draumur á Jónsmessunótt = margt undarlegt á seyði (held ég - frekar en seiði - nenni ekki að gá).
Aftur góða nótt...



Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 01:29
Það veitir ekki af því að hrista þessa guðsmenn til af og til, herra S. og dusta af þeim rykið, eða öllu heldur glimmerið í tilviki prellans í myndinni.
Það kemur ekki á óvart að Samhyggð skilur ekki gáfaðar konur, enda er hann karlkyns jólasveinn sem skroppið hefur í litun, eftir myndinni að dæma.
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.12.2007 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.