Leita í fréttum mbl.is

Áramótakveðja

Pablo-Picasso-New-Year-102612-1

 

 

 Kæru ættingjar og vinir, bloggvinir og aðrir sem lesa þetta:

Ég þakka ykkur fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem senn er liðið.

Gleðilegt nýtt ár og megi gæfan brosa við ykkur. 

 

 

 *Myndin er eftir Pablo Picasso og fengin að láni HÉÐAN 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sömuleiðis, Valgeir minn.

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.12.2007 kl. 11:32

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mínar bestu óskir um gleði- og gæfuríkt ár og þakka þér fallega kveðju hér að ofan í máli og mynd.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2007 kl. 11:51

3 Smámynd: SM

Þakka kveðjuna, bestu kveðjur um gleðilegt nýtt ár!

SM, 31.12.2007 kl. 14:27

4 Smámynd: Heidi Strand

Gleðilegt ár Greta. Þakka skemmtileg samskipti á blogginu!

Heidi Strand, 31.12.2007 kl. 15:33

5 Smámynd: Vendetta

Takk sömuleiðis. Ég er ekki maður marga orða, en ég meina vel.

Vendetta, 31.12.2007 kl. 20:45

6 identicon

Gleðilegt árið, hafðu það gott kveðjur til þinna ........ Á.J.

Gústi frændi (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 17:53

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk sömuleiðis, Gústi, og þið öll.

Greta Björg Úlfsdóttir, 1.1.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.