6.1.2008
Þrettándinn
Í dag er þrettándi og síðasti dagur jóla, og sá dagur er helgaður vitringunum, eða konungunum þremur, eins og þeir eru kallaðir í enskumælandi löndum, Kaspar, Melkíor og Baltasar, sem færðu Jesúbarninu gersemar; gull, myrru og reykelsi.
Ekki ætla ég að hætta mér út í nánari útlistanir á þeim, enda ekki mjög fróð um þá, en veit þó að þeir hafa orðið tilefni ýmiss konar helgisagna í bókmenntum.
Ég fann ritsmíð um vitringana, eftir sr. Sigurð Ægisson, á Vísindavefnum og set tengil á hana HÉR.
Nú keppast menn við að sprengja jólin út hér í nágrenni við mig og vafalaust loga þrettándabrennur glatt hér og hvar um landið, og álfar og tröll á ferð.
Föðuramma (eða er það orð ekki til í íslensku?) mín, sem var dönsk, hafði alltaf matarboð fyrir fjölskylduna á þrettándanum. Þá var höfð steikt önd í matinn, ef mögulega var hægt að úvega hana, þar sem þetta var fyrir tíma stórmarkaðanna. (Mig minnir samt að einhvern tíma hafi gæs orðið að nægja).
Vegna þessa fjölskylduboðs hefur þessi dagur alveg sérstaka merkingu fyrir mig, þar sem ég minnist alltaf ömmu Grethe á þessum degi.
Þessi sálmur er yfirleitt sunginn í tilefni af þrettándanum: smella hér:
Myndina sem prýðir færsluna fann ég HÉR
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:26 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er sprengt svo mikið að vonlaust er að svæfa drenginn...þessu brjálæði verður að fara að ljúka!...takk fyrir söguna um farmor Grethe
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.1.2008 kl. 22:10
Jú, Valgeir, það er líka sungið "Stóð ég úti í tunglsljósi" eða "Álfareiðin" eins og mig minnir að ljóðið heiti, og fleiri og fleiri skemmtileg lög, auðvitað sérstaklega í tengslum við brennurnar.
Mér finnst mjög gaman að fara á þrettándabrennu, skemmtilegra en á gamlárskvöld, vegna þess að yfirleitt er líka haft sitthvað annað til skemmtunar það kvöld, svo sem koma álfakóngs og drottningar og þeirra hirðfólks, og alls kyns árar og tröll sem láta til sín taka.
Ég nennti samt ekki að fara í ár, kannski næsta ár, ef Guð lofar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.1.2008 kl. 22:13
Já, Anna, en svo er þetta líka búið þangað til um næstu áramót, eða á alla vega að vera það, þar sem það verður ekki lengur löglegt að skjóta upp flugeldum á morgun, nema með sérstöku leyfi.
Bestu kveðjur
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.1.2008 kl. 22:16
Mér finnst þrettándin alltaf mjög skemmtilegt kvöld. Svona endapunktur á góðum hátíðahöldum. Þegar ég var barn fengum við að hjálpa mömmu að brenna upp alla kertastubbana frá jólunum, þetta kvöld. En svo er að taka niður jólatréð og jólaskrautið, það er hins vegar frekar leiðinlegt. Ég læt samt alltaf eitthvað vera eftir, ljósaseríur eitthvað áfram, það veitir ekki af í myrkrinu. Maður verður að passa upp á að hafa alltaf eitthvað gleðilegt til að horfa á, ekki satt?
Bestu kveðjur Greta
Ragnhildur Jónsdóttir, 7.1.2008 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.