Leita í fréttum mbl.is

Úlfur litli

Image00014-1Nú má ég til að monta mig aðeins: Ég var að eignast splunkunýjan frænda!

Hann fæddist í morgun á fæðingardeild í París og hefur verið gefið nafnið Úlfur Fróði. Úlfur er auðvitað eftir langafa hans sem fór frá okkur 10. janúar síðast liðinn. Drengurinn fæddist sem sagt 30 dögum eftir að langafi hans lést.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

æ krúttið, til hamingju.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.2.2008 kl. 01:07

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Innilega til hamingju  Þvílíkt krútt!

Ragnhildur Jónsdóttir, 10.2.2008 kl. 01:13

3 identicon

Sæl frænka.

Hverra manna er þessi litli prins? er hann kannski líka frændi minn?

Bestu kveðjur frá Egilsstöðum,

Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 13:37

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þakka ykkur öllum fyrir kveðjurnar.

Sæl frænka, drengurinn nýfæddi er sonur Ástu Sólveigar Georgs- og Lillýardóttur og mannsins hennar hans Ríkharðs. Þau búa í París, þar sem hún lærði og starfar nú sem sálfræðingur. Hann er "tölvunörd" og starfar hjá OECD í París.

Ef þú vilt fá að vita meira og sjá fleiri myndir skaltu kíkja á tengilinn "Dagbók Ástu Sólveigar" í tenglunum hér til hliðar, undir "blogg". 

Bestu kveðjur til þín og þinna. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 10.2.2008 kl. 14:31

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þetta er myndar strákur,hjartanlega til hamingju.

María Anna P Kristjánsdóttir, 10.2.2008 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband