11.3.2008
Sprengt í Pakistan
Að minnst kosti 22 eru látnir í sjálfsmorðssprengingum í Lahore í Pakistan.
Enn og aftur eru stjórnvöld í BNA með puttana í því sem þeim kemur ekki við. Það kemur fram í myndbandinu með fréttinni að eftir kosningarnar var nýja stjórnin tilbúin til viðræðna við Talibana og al-Qaeda. (Kl. 17:06 Þetta myndband er nú, síðan í morgun þegar ég skrifaði þetta, búið að taka út af fréttasíðu BBC um málið, ég finn það að minnsta kosti ekki lengur).
Þetta hentaði greinilega ekki bandarísku stríðsvélinni, sem við það að sjá fram á að missa af stríðsgróða tók sig til og sendi flugskeyti að búðum al-Qaeda.
Við það gerðu al-Qaedaliðar það fyrirsjáanlega, það er að segja hættu snarlega við samningaviðræður og svöruðu fyrir sig með þessum hætti.
Áframhaldandi viðskifti voru þar með tryggð og áfram malar stríðsvélin gull.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
338 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 121502
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að eitthvað æðra vald refsi þeim sem bera ábyrgð grimmilega, því ekki gerir neinn annar það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2008 kl. 11:31
Nei, til þess eru þeir of voldugir.
Já, ætli þeir verði ekki að endurfæðast ansi oft áður en þeir hljóta himnavist......
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.3.2008 kl. 11:37
Þetta er mjög sorglegt. Verst er að það deyja daglega um 20-30 manns ótímabærilegum dauða. Það er lítið talað um það.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.3.2008 kl. 15:47
Stríð verða alltaf stórviðskipti og stórnendur vopnafyrirtækja vera að sinna hlutabréfaeigendum eins og þeir afsaka sig með..Vatikanið er búin að selja sín bréf í Bofors, sænsku vopnaverksmiðjunni vegna umfjöllunar í blöðum í Svíþjóð fyrir nokkrum árum...það tók einhvern tíma að sannfæra Páfan um þetta, en hann gaf sig að lokum. Það var gamli Páfin..ekki sem er núna..
Óskar Arnórsson, 11.3.2008 kl. 17:53
Ég er komið á það stig að loka augun. Ég get ekkert gert og hef enga áhrif. það eina sem stendur eftir er vanliðan.
Það er betra að gera það sem við getum fyrir okkar umhverfi og samferðarmenn.
Heidi Strand, 11.3.2008 kl. 21:43
Það er svo mikið rétt hjá þér, Heidi. Yfirleitt er ég nú á þessu sama stigi og þú, en einhvern veginn er ég þessa dagana á fullu að fylgjast með fréttum og spá í hluti, ekki veit ég af hverju. Kannski hef ég ekki nóg fyrir stafni.
Annars er ég að fara að halda upp á 30 ára afmæli sonar míns á laugardaginn, það verður gaman. Var að kaupa afmælisgjöf í dag!
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.3.2008 kl. 22:16
Til hamingju með soninn! Er hann elstur?
Mér finnst svo stutt síðan við vorum á hans aldri.
Hvenær kemur þú í heimsókn?
Heidi Strand, 13.3.2008 kl. 08:16
Sonur minn sem á afmæli er sá yngri. Hinn er fæddur í lok árs 1972, á annan í jólum, og er þess vegna orðinn hálffertugur! ...
Nú er að koma í mig vorhugur og þá hugsa ég til þess að koma og heimsækja ykkur fljótlega. Það var yndislegt að heyra í vorvindinum þegar ég vaknaði í morgun.
Já, ég veit, vorið er ekki komið því páskahretið er eftir, en samt...
Greta Björg Úlfsdóttir, 13.3.2008 kl. 09:07
Hræðilegar þessar sprengingar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2008 kl. 13:21
"The Military Industrial Complex" er að fara með allt til fjandans þó að margir hafi varað við skrýmslinu í gegnum árin.
Georg P Sveinbjörnsson, 13.3.2008 kl. 14:12
Nú er mér allri lokið .... átti Vatikanið bréf í vopnaverksmiðju !!!!!!! Drottinn minn dýri segi ég nú bara. Alveg er ég hissa hvað ég er hissa .....
Guðbjörg Jónsdóttir, 13.3.2008 kl. 16:29
til hamingju með soninn Gréta mín
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.3.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.