Leita í fréttum mbl.is

Heilir og sælir...

...bloggvinir góðir. Ég biðst forláts á litlum og lélegum bloggum þessa dagana. Málið er það að ég er sérlega andlaus þegar kemur að bloggskrifum núna og einnig er ég að reyna að venja mig af of miklu tölvuhangsi, heilsunnar vegna, bæði andlegrar og líkamlegrar og taka til hendi á öðrum sviðum. Svo ég segi þetta gott í bili og bið ykkur vel að lifa, elsku dúllurnar mínar, hafið það gott á meðan ég safna kröftum. Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Skynsöm stúlka ertu Gréta mín.  Já hafðu það gott sömuleiðis og komdu bara hress og glöð til baka.  Knús á þig inn í daginn og inn í blogghlé

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2008 kl. 10:54

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Knús á þig Ásthildur

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.4.2008 kl. 11:05

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Hafðu það gott Greta mín. Kannski við gefum okkur frekar tíma til kaffihittings?

Ragnhildur Jónsdóttir, 15.4.2008 kl. 14:00

4 identicon

Gott að fá þig aftur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:34

5 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.4.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband