25.4.2008
Vörubílstjórar
Oft hefur mér verið um og ó vegna aksturs stórra trukka í umferðinni hér innanbæjar. Nú er mér enn meira um og ó, eftir að hafa séð hversu geggjaðir menn sitja bersýnilega undir stýri sumra þeirra, samanber átök undangenginna daga...
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121500
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem er að gerast er komið útfyrir öll mörk,maður missir alla samúð með gerðum þeirra.
María Anna P Kristjánsdóttir, 25.4.2008 kl. 13:11
Þetta er yfirgengilegt, það er eins og þessir menn haldi að þeir geti tekið völdin í sínar hendur og ráðið hér lögum og lofum eftir eigin geðþótta. Að þeir séu hafnir yfir þau lög sem gilda um almenna borgara. Þvílíkur hroki.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.4.2008 kl. 13:27
ofbeldi ,lygar og dónaskapur einkennir þessa framvarðasveit vörubílstjóra.Sorglegt og svo vita þeir varla hverju þeir eru að mótmæla.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 17:08
Sælar stúlkur.Ég er á sama máli og Birna og þetta er bara sorglegt hvernig þetta er og sýnir að vanda skuli til að finna sér réttan forsvara sem tapar sér ekki í bull og annað rugl.
Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 21:05
Sæl Þórdís.
Ég er sammála því að framganga "gasmannsins ógurlega" var ekki til fyrirmyndar, og að þessar lögregluaðgerðir allar virtust fara úr böndunum og leysast upp í allsherjar slagsmál. En ég sá heldur ekki betur en að rútubílstjórar væru alveg tilbúnir og vel það í að láta hendur skifta, ekki síður en lögreglan, það var ekki eins og löggan væði þarna með barsmíðum að friðsömum mótmælendum (eins og þegar Birna var lamin í hausinn hér um árið!), langt í frá, þarna steyttu sig stórir og stæðilegir karlmenn á móti löggæslunni og neituðu alls kostar við að fara að fyrirmælum hennar um að teppa ekki umferð í blóra við reglugerðir um umferð um vegi og götur landsins.
Ég er ekki að segja að ég treysti ekki vörubílstjórum til að vera góðir ökumenn, aðeins að það setur að mér ugg að vita af atvinnubílstjórum í umferðinni sem ekki hafa betri stjórn á geðsmunum sínum en það að vaða í lögregluna með sjónvarpsvélar ofan í sér, eins og gerðist á Kirkjusandi.
Og þó að bílstjórarnir séu ef til vill vel starfi sínu vaxnir finnst mér alltof mikið um þungaflutninga á almennum akstursleiðum um höfuðborgina, í þeirri þungu umferð sem orðin er í henni. Eins og ég sagði hér áður, setur að mér ugg að vita af því að stjórnendur þessar stóru og oft á tíðum þunghlöðnu ökutækja séu ekki í betra andlegu jafnvægi en raun ber vitni.
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:38
rútubílstjórar = þarna átti vitanlega að standa VÖRUBÍLSTJÓRAR !
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:43
Talandi um ofbeldi þá finnst mér visst ofbeldi felast í því af hálfu vörubílstjóra að teppa umferð almennra borgara um götur borgarinnar í krafti þess að þeir hafa yfir þessum stóru bílum að ráða.
Eins og Geir Haarde sagði réttilega í sjónvarpsviðtali þá er fullt af fólki í þessu landi sem ekki er ánægt með sinn hlut, en hefur ekki yfir að ráða stórum atvinnutækjum til að loka aðalumferðaræðum. Því geta bílstjórar ekki notað þau sömu hefðbundnu ráð til að mótmæla og aðrir borgarar þessa lands?
Kannski ættu kennarar landsins líka að taka sig til og leggja einkabílunum sínum þvers og kruss um götur borgarinnar í næstu samningahrinu? Ætli það yrðu allir jafn hrifnir af því og tiltektum vörubílstjóranna?...hmmm...
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.