Leita í fréttum mbl.is

Víkingalottó

Það eru 465 milljónir í pottinum í Víkingalottó þessa vikuna. Aldrei þessu vant keypti ég mér miða, í gær um leið og ég tók bensín, það má alltaf láta sig dreyma...Halo

Ég verð barasta mjög hissa ef eitthvað af þessari upphæð rennur ekki til MÍN (ef ekki öll, vá, þá þyrfti maður nú aldeilis að leggjast undir feld!).

Er ekki sagt að jákvæð hugsun vinni kraftaverk, þess vegna sleppi ég því að setja hýsteríska hláturskallinn í færsluna og bíð spennt eftir úrslitum kvöldsins...Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

það gerist ekkert gott nema maður sé jákvæður... og síst af öllu kraftaverk...

Brattur, 7.5.2008 kl. 22:09

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það eru einhverjir tveir FINNAR sem deila með sér aðalvinningnum. Svo kom eitthvað hingað á jókerinn.

Ég hef aldrei komið til Finnlands, en ég er viss um að það er mjög áhugavert. Maður ætti kannski að bregða undir sig betri fætinum og skreppa þangað.

Kannski kynnist maður auðugum vinningshafa...og lærir aðferðina við að vinna? (Hér leyfist sá hysteríski, því tíminn er liðinn).

Takk fyrir kommentin strákar mínir.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.5.2008 kl. 10:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gengur bara betur næst Gréta mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 10:24

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Góða helgi Greta mín  ... með eða án vinnings  

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.5.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband