12.8.2008
Ofursvefn
Oft hefur svefnleysi plagað mig, en nú virðist hið gagnstæða láta á sér kræla, sem sé að ég að ég sofi endalaust...
Ég fór að sofa kl. 9 (já, kl. 21.00) í gærkveldi. Vaknaði upp um tvöleytið, fékk mér te og las svolítið, sofnaði svo aftur og vaknaði aftur, haldið ykkur fast,...kl. 10.32 í morgun! Ég sem hélt að ég þyrfti ekki að stilla vekjaraklukku þegar ég færi svona snemma að sofa, (því ég vil helst ekki sofa lengur en til 9.30, sér í lagi ekki á sumrin, á þeim árstíma þegar eiga má yndislega fundi við hina rósfingruðu morgungyðju við árvöku), - en svo virðist vera þessa dagana.
Í gær gerði ég ekkert sérstakt til að valda þessari miklu svefngetu, fór í Góða Hirðinn að skoða og spjalla, dundaði mér svo hér heima við að tína til dót sem ég ætla að selja á FLÓAMARKAÐI sem haldinn verður framan við KR-heimilið í Frostaskjóli, í Vesturbænum, laugardaginn 16. ágúst, kl. 12-17 (gott tækifæri til að grynna á jarðneska góssinu, nú eða afla sér nýs fyrir lítinn pening), eldaði mér góðan mat (gourmet-máltíð að vanda), horfði á fréttir og fór síðan sem fyrr segir að sofa, þegar ég gat hvorki haldið augunum opnum né líkamanum í lóðréttri stöðu lengur, svefninum mikla (ekki langa!) svo sem komið er á daginn.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svefninn er allra meina bót, - allavega flestra! Gott að lúlla svona ....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.8.2008 kl. 15:23
Já, svefninn er heilög höfgi og allra meina bót..zzzz...
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.8.2008 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.