Leita í fréttum mbl.is

Tanka

Akazome_Emon

 
Nær hefði verið
að sofa þá löngu nótt
en að bíða hans
og horfa á mánaglóð
hníga að sjávaröldum.

Síst skyldi bíða
svefn er betri og draumar
en horfa á nótt
og sjá mánann sökkva hægt
í dimmblá sjávardjúpin.

Akazome Emon
(? -- 1027)

 

 Þýðing eftir Pjetur Hafstein Lárusson
Þaðan sem röðull rís 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hvílík snilld.

Takk fyrir góðar kveðjur, Gréta!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.8.2008 kl. 22:28

2 identicon

Þetta erfallegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:04

3 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Þakka birtinguna á þýðingunni.  En hvaðan er myndin?

Pjetur Hafstein Lárusson, 14.8.2008 kl. 23:21

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég fann hana með því að gúgla "akzome emon" - myndir.

Þar fann ég núna við að gúgla þessa mynd, sem ég fann ekki um daginn, ég veit samt ekki hvort þessi mynd er í sjálfu sér nokkuð flottari, þó hún sé bæði flóknari og litskrúðugri:

0549c

www.japanmasterprints.com

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.8.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband