Leita í fréttum mbl.is

Sjálfsvirðing

mban1157l.jpgMig langar í ljósi síðustu atburða til að deila með öðrum orðum sem þjónustufulltrúinn minn í bankanum sagði við mig fyrir nokkrum árum, þegar ég stóð mitt í mínu eigin, litla fjárhagshruni:

"Mundu að hvað sem á dynur þá eru peningarnir þínir eitt, en þú sjálf ert eitthvað allt, allt annað."

Þetta eru orð sem ég var henni mjög þakklát fyrir og ég hef aldrei gleymt. Það hjálpaði mér í gegnum miklar þrengingar að minnast þeirra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Þetta er alveg satt hjá henni.

Heidi Strand, 13.10.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Vel mælt!

Ragnhildur Jónsdóttir, 13.10.2008 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband