Leita í fréttum mbl.is

Mikið er það merkileg kúvending...

...að sá flokkur hérlendis sem kenndur hefur verið við hægri stefnu togar nú í austurátt, á meðan hinn sem samanstendur af leifum jafnaðarstefnunnar tosar í vesturátt.

Bentu í austur,

bentu í vestur,

bentu á þann sem að þér þykir bestur.

 

Það er allt komið á hvolf. Allt mögulegt. Hvað gerist næst?

Ég veit ekki hvort á að kalla þetta hrollvekju eða reyfara, kannski er skrípaleikur eina orðið.

Jeminn.

Nújæja, eitthvað hef ég verið að tala um það hér á blogginu að róa lífróðurinn á báða bóga, en samkvæmt því sem áður var og hét hafa ræðararnir skipt um sæti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það er stutt á milli skin og skúrir.

Pókerinn var í boði íslenska alþýðu. Við sitjum með skömminna og reikninganna.
Verst er að engin ber ábyrgð og engin dregur sig i hlé. Þetta er endalaust klúður og hneyksli..

Heidi Strand, 14.10.2008 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband