15.10.2008
Svalt - og hlýjar
Það bæði svalar og hlýjar að lesa svona vinsamlega grein frá breskum fjölmiðlamanni, eftir öll þau stóru orð sem höfð hafa verið uppi um Breta síðustu daga.
Barasta eins og að fá rjómaís.
Svalir Íslendingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sauvignon Blanc vínið var fullkomlega kælt þar sem ég sat á veitingastaðnum og saup af ísuðu glasinu í góðum hópi starfsfólks BBC við störf í höfuðborg Íslands.
Stólarnir voru úr svörtu leðri, veggirnir hvítir, ljósin dimm og róleg tónlistin vall út úr Bang og Olufsen hljóðkerfinu.
Orðið "svalt" (Cool) var fundið upp fyrir svona stað og ég á ekki við ísinn í ÍS-landi.
Við njótum að smá lægð hefur myndast eftir að hafa flutt fréttir af fjármálakreppunni hér í rúma viku.
Lágt gengi íslensku krónunnar er það eina sem gerir okkur mögulegt að snæða á þessum stað.
Hótel 101, sem höfuðpaurinn í Blur; Damon Albarn átti eitt sin hluta í, er núna í eigu einnar auðugustu konu Íslands.
Það er tákn hinnar auðugu Reykjavíkur og tilheyrir landi sem fyrir viku var miðað við fólksfjölda eitt að auðugustu ríkjum heims, en stendur nú á barmi gjaldþrots.
Heimskreppan í efnahagsmálum hefur mikil áhrif á Ísland.
Þessi Eyja eldfjallanna í Norður Atlantshafi byggði eitt sinn afkomu sína á fiskveiðum en á síðasta áratug hefur fjármögnun og bankastarfsemi fært þeim reiðuféð í hönd.
Frjáls verslunarstarfsemi og einkareknir bankar hafa gefið íslenskum fjármálastofnunum möguleika á að vaxa og breiða úr sér á djarfan hátt erlendis, dálítið eins og víkingarnir gerðu forðum daga.
Þar til fyrir viku var 76% af viðskiptum íslenska verðbréfamarkaðsins skipti með hluta í bönkum.
Og hvað gerðist? Þegar að verðlag þessara hluta hrundi og eigur bankanna voru frystar af ríkisstjórninni sem þjóðnýtti þrjár stærstu stofnanirnar, rambaði landið á barmi gjaldþrots.
Öll viðskipti verðbréfamarkaðsins lágu niðri og krónan varð að óskiptanlegum gjaldmiðli.
Léttir í lund
Ég tók tvisvar viðtal við forseta verðbréfamarkaðsins Þórð Friðjónsson og Forsætisráðherrann Geir Haarde á þessum tíma.
Það kom mér á óvart hversu rólegir þeir voru í þessum viðtölum.
Þeir voru afslappaðir, léttir í lundu - myndi vera hægt að segja það sama um Gordon Brown undir svipuðum kringumstæðum?
En samtímis voru þeir grafalvarlegir um allt sem snéri að erfiðleikum þjóðarinnar.
Ríkisstjórnin vinnur að því "nótt og dag" sagði Forsætisráðherrann, að fá neyðarlán frá öðrum löndum, mögulega Rússlandi og Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum.
Þegar hefur verið komist að samkomulagi við Holland og Bretland.
Verðbréfamarkaðurinn opnaði loks fyrir viðskipti og þrátt fyrir ótta við 20%-25% fall á verðbréfum, var hrapið ekki nema 5.84 stig fyrsta daginn, ekkert til að hrópa upp yfir.
Ég hef það á tilfinningunni að róin og hið heimspekilega viðmót þessara tveggja mikilvægustu aðila sem takast á við að koma Íslandi út úr þessari klípu, sé talandi fyrir viðmót allrar þjóðarinnar.
Þetta fólk er vant velgengi og volæði, slæmum árum sem góðum, vant því að net togaranna séu full og að á næsta ári sé lítið að hafa.
Ó já, ekki taka það svo að hér sé fólk ekki gramt yfir því að leiðtogar þjóðarinnar hafa leift markaðnum að leika lausum hala og hætta öllu í leiðinni.
En undir niðri virðist vera djúp sannfæring um að landið muni rísa úr öskustónni og sigla í gegnum þennan storm og stíga ölduna.
Og það er hinn sanni kjarni þess að vera "svalur." (Cool)
Þýtt af vefsíðu BBC í nótt :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 15.10.2008 kl. 17:24
Fín þýðing Takk
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 17:31
Þetta er nú sú hugmynd sem ég hef gert mér um persónuleika Geirs í gegnum tíðina, hvað sem segja má um hans pólitísku gjörninga.
Háttprúður maður í hvívetna. Heilmikill Norðmaður í honum.
Þess vegna var þetta þeim mun ankanalegara um daginn með Helga Seljan. Æ, hann fattaði bara ekki að hann var enn of nálægt hljóðnemanum.
Verða menn ekki að fá að eiga sínar prítvatskoðanir á mönnum þó þeir séu forsætisráðherrar?
Einu sinni vann ég í Hallgrímskirkju sem kirkjuvörður. Þangað kom Geir með tvær gamlar frænkur sínar frá Noregi að sýna þeim kirkjuna.
Ég gleymi því ekki hvað hann var ljúfur og stimamjúkur við gömlu konurnar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.