15.10.2008
Léttir
Ósköp var gaman að sjá hvað það var mikið léttara yfir ráðherrunum á blaðamannafundinum í dag.
Nú fer allt að komast í gang aftur hjá okkur bráðlega, þó róðurinn verði þungur.
Nú er okkar að biðja til Guðs að samningsaðilum fipist hvergi í þeim línudansi sem er í gangi í viðræðum við erlenda aðila og að útkoman verði ásættanleg fyrir þjóðina.
Mitt álit er að það beri og verði að hafa sjálfsforræði landsins að leiðarljósi í þeim viðræðum.
Stal þessari mynd af vefsíðu DV
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það er víst eitt af því fáa sem öruggt er í dag, að róðurinn verður þungur. En það er um að gera að reyna að taka þetta á jákvæðninni.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.10.2008 kl. 20:25
Greta mín ég treysti ekki þessu fólki til að sjá um okkar mál. Þau hafa sýnt að þau eru ekki traustsins verð, því miður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 23:39
En erum við ekki tilneydd að vona það besta um útkomuna úr þessum samningaviðræðum í þeirri stöðu sem komin er á daginn?
Því það liggur á að við fáum þessi lán, svo atvinnulífið geti farið að ganga eðlilega fyrir sig aftur. Við höfum ekkert val.
Ekki nema við treystum okkur til að vera sjáflbær um alla hluti. Það er nú ansi langur vegur frá því að við getum verið það.
Að minnsta kosti verðum við það ekki á einni viku.
Ég held að það saki ekki að senda erindrekum okkar góðar hugsanir og bænir og vona að þær hafi einhver áhrif.
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.10.2008 kl. 00:49
Tek fram að það þýðir ekki að ég muni kjósa Sjálfstæðisflokkinn í þeim kosningum sem fara verða fram fljótlega, eftir að búið er að bjara efnahagslífinu fyrir horn.
Heldur ekki Samfylkinguna að svo stöddu.
Reyndar kaus ég ekki í síðustu kosningum, vegna þess að mér fannst allir "kostir" jafnvondir.
Ég er enn að bíða eftir að nýtt pólitískt afl ungs, vel menntaðs fólks með ferskar hugmyndir komi fram.
Sennilega hefur það haft of mikið að gera við að sinna greiningum í bönkunum og fleiru þess háttar dútli til að mega vera að slíku.
Vinna fyrir okurvöxtunum og kreditkortinu.
Og náttlega að hafa það kósý um helgar og skreppa út á lífið.
Það er of seint að finna samstöðu til að bjóða fram fyrir næstu kosningar.
Við fáum bara gamla valið.
Segi ekki meir.
En það kraumar í fólki.
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.10.2008 kl. 13:36
Það er að segja verði kosið strax, það er að segja fljótlega.
Það er ljóst að enn um sinn mun unga fólkið með góðu hugmyndirnar og fersku sýnina þurfa að vinna fyrir skuldum og okurlánum. Það gerir þá ekkert af sér á meðan.
En kannski hefur áfallið orðið til þess að opna augu einhverra fyrir því að eitthvað verður að aðhafast, annað en að hrópa (skrifa) "bylting" og "hausana af" undir dulnefni á bloggsíðum, eða mæta dagpart niður í bæ og hrópa eitthvað viðlíka, áður en þeir láta aftur fallast í sjónvarpssófann.
Greta Björg Úlfsdóttir, 17.10.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.