Leita í fréttum mbl.is

Lög um einkabanka

rikisstjornin.jpgÞað kom fram í máli Geirs Haarde í viðtalinu við Sigmar í Kastljósinu að Seðlabankinn hefði á árinu beint þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar að lög um einkabanka yrðu hert og svigrúm þeirra takmarkað, umfram lög EES um bankastarfsemi sem farið hefur verið eftir. Við þessu var ekki orðið, enda var á forsætisráðherra að heyra að slíkt hefði síst verið til vinsælda fallið í þjóðfélaginu í þá daga.

Núna, í ljósi seinustu atburða, væri fróðlegt að vita hver afstaða hinna einstöku ráðherra hafi verið til þessa máls? Skyldi það nokkurn tíma fást upplýst hverjir hafi verið með því að taka þessa ákvörðum, og hverjir á móti. Ég á ekki von á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Þeir skilgreina það sem hausaveiðar og hugnast það að sjálfsögðu ekki sem mögulegum fórnarlömbum

Baldvin Jónsson, 23.10.2008 kl. 17:02

2 identicon

Hvar var bankamálaráðherrann, var hann líka á móti?

Palli (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 18:10

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Og Steingrímur hótar byltingu...!!! ...

Það verður þó fyndið að sjá þá Geir saman í stjórnarandstöðu...

Greta Björg Úlfsdóttir, 23.10.2008 kl. 19:31

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ætli Jón Hannibalsson langi aftur á þing...

Greta Björg Úlfsdóttir, 23.10.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband