Leita í fréttum mbl.is

Sparnaður ?

sverrir_jpg_550x400_q95.jpgEf þetta er leið til að spara, er þá ekki verið að byrja á kolvitlausum enda?

Þetta má aldeilis kalla að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur.

Ég á ekki orð. Öllu heldur hef ég ekki orku til að fjölyrða um hið augljósa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Algjör aumingjaskapur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 18:00

2 identicon

Þetta er okkar útgáfa af tjaldborgunum í Bandaríkjunum, gæti orðið margt um manninn innan skamms...

Gullvagninn (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 14:26

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gullvagn, þá er eins gott að fólk fái að hafa rafmagn á vögnunum. En kannski er það einmitt ástæðan fyrir að nú er skrúfað fyrir, að Hafnfirðingar óttist að vögnunum muni fjölga til muna...hmmm....fyrirbyggjandi ráðstöfun.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:48

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Eigum við kannski eftir að sjá SVONA fyrirbyggjandi ráðstafanir?

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:57

5 identicon

Það er ljótt að sjá hvernig bandamenn ráðast að þessum vesalingum, eyðileggja tjöldin þeirra, síðustu leifar að heimili...

Þessi aðgerð í Hafnarfirðinum er líka til skammar, einhversstaðar sá ég að "skátarnir vildu ekki hafa þá lengur", sem sé, æskunni innrætt og henni beitt til að sparka burtu þeim sem hafa misst heimili sín og eru undir í lífsbaráttunni.  Held að bæjarfélögum væri nær að drífa í að malbika stór plön og leggja raflagnir þangað, svo fólk sem gæti farið að missa heimili sín í massavís, geti hírst þar í síðustu leyfum góðærisins.  Ég er eiginlega gráti nær að hugsa um þetta.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband