Leita í fréttum mbl.is

Hið dýr(s)lega Evrópusamband

Hvernig er það annars, erum við ekki á leiðinni að eignast fullt af olíulindum, samkvæmt fréttum Stöðvar 2? Ef það reynist rétt væri nú aldeilis "gaman" að vera búin að framselja völd okkar til EU!

Eigum við að færa EU (ESB) þessar (hugsanlegu) olíulindir á silfurfati?

Hafa voldugar bandalagsþjóðir innan sambandsins ef til vill fengið meira að vita um þessar rannsóknir en við, almennngur í þessu landi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þú segir nokkuð, Guðlaugur.

Þú meinar auðvitað meðan við erum enn utan ESB?

Greta Björg Úlfsdóttir, 12.11.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

eru ekki einhver hugmynd innan ESB að gera orku auðlindir að sameiginlegri auðlind allra ESB landanna eins og Fiskistofnarnir eru í dag?

Fannar frá Rifi, 12.11.2008 kl. 21:29

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er stefnt að því ljóst og leynt að gera ESB að einu ríki, Bandaríki Evrópu.

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.11.2008 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband