15.11.2008
Matarsóun ?
Á þessari mynd sem Jóhann Þröstur Pálmason tók á mótmælafundinum í dag má sjá að það er greinilega ekki vert að býsnast mikið yfir matarsóun þeirra sem hentu matvælum í Alþingishúsið. Mómælendur hafa fengið matvöruna gefins einhvers staðar. Kannski voru eggin líka komin fram yfir síðasta söludag?
Vonandi þurfum við ekki að leggja okkur til munns rotnandi ávexti og myglað grænmeti í framtíðinni, hvað þá fúlegg.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt 16.11.2008 kl. 00:08 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121500
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir mundi leggja sér þetta til munns frekar en að svelta.
Þetta er sennilega hollara en pítsuleifum úr ruslatunnu.
Heidi Strand, 16.11.2008 kl. 00:19
Æ, mér finnst allt tal um matarsóun vera aukatriði þegar talað er um það sem krakkarnir eru að henda í Alþingishúsið. Allavega ekki miðað við það magn af matvælum sem fer á haugana á hverjum degi.
Emil Hannes Valgeirsson, 16.11.2008 kl. 00:53
Sorglegt virðingarleysi þegar svona sóðaskapur ræður för.Að þurfa að setja ljótan blett á góð mótmæli er til skammar fyrir þá sem henda þessu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:19
Það er satt, ótrúlegu magni af matvælum er hent á hverjum degi úr stórmörkuðunum. Frændi minn vann einu sinni í grænmetisdeild Hagkaupa, þar var öllu grænmeti hent eftir daginn, starfsfólkið fékk ekki að kaupa neitt af því ódýrara og passað upp á að það hirti ekki neitt af því.
Birna, ég held að þetta séu bara krakkar sem aldrei hafa verið svangir sem gera þetta. Þeim finnst þetta töfft. Þannig verður það alltaf.
Mér fannst eiginlega verra að sjá krakkana sem voru með borða og hettur yfir hausnum. Fóru svo burt eins og hræddir hérar þegar Hörður bað þau að sýna á sér andlitin, það var nú allur kjarkurinn þegar til átti að taka!
Þetta voru allt í allt flott mótmæli. Fínar ræður og gífurleg þátttaka, fólk tók undir og mótmælti af lífi og sál.
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.11.2008 kl. 08:47
Heidi, að leita í ruslatunnum eftir mat er ekkert nýtt hér á landi. Ég hef séð það gert í húsasundi á Hverfisgötunni, á meðan sonur minn bjó þar. Ég man að ég varð samt mjög hissa. En það er til útigangsfólk á Íslandi sem á hvergi heima. Það er yfirleitt fólk sem á við áfengis- og/eða fíniefnavanda að stríða, þó annað komi stundum til, eins og til dæmis geðsjúkdómar. Það mætti alveg hlúa betur að þessu fólki, eftir því sem það er hægt.
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.11.2008 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.