17.11.2008
Gott hjá Guðna
Mér finnst það stórmannlegt af Guðna að segja af sér þingmennsku og formennsku eftir að hafa orðið þess áskynja á flokksfundi að við ofurefli er að etja og að ekki er lengur óskað eftir forystu hans innan flokksins. Miklu hreinlegra að segja af sér en að rembast eins og rjúpa við staur.
Það mættu fleiri fylgja hans fordæmi!
Guðni segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:46 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að minnsta kosti þessi í þetta sinn.
Greta Björg Úlfsdóttir, 17.11.2008 kl. 16:47
Ég held að Guðni hafi bara ekki viljað takast á við þá ábyrgð, sem hann og aðrir Framsóknarmenn þurfa að axla þegar farið verður að skoða einkavinavæðingu bankanna og skilyrðislaust frelsi þeirra til að skuldsetja þjóðina.
Haraldur Bjarnason, 17.11.2008 kl. 18:07
Má vera. Annars tel ég að Halldór hafi átti mun miklu stærri hlut í því máli en Guðni, ég veit ekki hver hlutur Guðna var í því, varla hefur hann gert mikið af sér í bankamálum sem landbúnaðarráðherra? Þá dettur mér í hug hví Árni Mathiesen hafi ekki verið gerður að landbúnaðarráðherra á sínum tíma?
Greta Björg Úlfsdóttir, 17.11.2008 kl. 22:20
Nú er hins vegar komið í ljós að ungliðar flokksins gerðu aðsúg að Guðna fyrir hans aðild í hruninu sem stjórnarmaður í síðustu stjórn. En Valgerður situr enn?
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 08:25
Vonandi ekki. Annars er fylgi flokksins orðið svo lítill að það skiptir engu máli. Ef hins vegar yngra fólkið tekur við stjórninni er viðbúið að fylgið vaxi aftur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 10:10
Þetta eru undarlegir tímar. En almenningur er búin að fá upp í kok. Hef verið að reyna að finna eitthvað um Flauelisbyltinguna í Prag 1989 en það er sama og ekkert að finna.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:25
Jamms, ég held að ég taki þetta til baka um "stórmannleikann" þangað til ég sé hverju fram vindur.
Mér finnst kallinn bara orðinn svo tættur stundum að honum veiti ekki af því að fara að taka því rólega, rétt eins og Davíð hefði átt að gera fyrir rúmum þremur árum síðan. En að öllum líkum er þó ekki hætta á að hann valdi öðrum eins skaða og DO hefur gert í núverandi embætti, - þá má að minnsta kosti margt breytast í pólitíkinn frá því sem nú er.
En undarlegustu hlutir gerast nú, það er rétt. Hver kollsteypan tekur við af annarri.
Hallgerður, það væri fróðlegt að lesa eitthvað um hana.
Það var mjög fróðlegt að koma til Prag í nóvember í fyrra í helgarferð. Við höfðum svo frábæran leiðsögumann, Pavel Manasek, sem þekkir Íslendinga og talaði þess vegna öðruvísi við okkur heldur en ef hann hefði aldrei komið hingað. Hann bjó hér í, að mig minnir, 13 ár, eða jafnvel lengur, var organisti við Háteigskirkju. Mjög skemmtilegur maður.
Hann sagði okkur heilmikið um sögur Tékklands og þar á meðal um flauelsbyltinguna.
Ekki er nú gjaldmiðill Tékklands, "korunan" - eða "korunið" beysinn, honum fæst ekki skipt utan landsins.
Ég set hér tengil á færslu sem ég skrifaði um ferðina til Prag í fyrra, ef einhver hefði gaman af að kíkja á hana. Því miður verður að klikka á myndirnar til að sjá þær, sem stafar af því að ég fékk að breyta um notendanafn hjá stjórnendum bloggsins, en við það rofnaði tengingin úr myndasagninu beint á bloggið. Ég hef ekki nennt að standa í að athuga hvort hægt er að gera eitthvað í því eða leiðrétta færslur aftur í tímann.
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 15:31
Hm, var að lesa yfir það sem ég skrifað um Davíð - ég á alls ekki við að hann hafi verið fínn í fyrra embætti með þeim orðum!
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 15:33
* Klikka á myndirnar = átti auðvitað að vera NÚMERIN fyrir myndirnar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.