18.11.2008
Það má Davíð eiga...
...að hann kann að hagræða sannleikanum.
Nú hélt hann ræðu þar sem hann snéri öllu á haus, hvítþvoði sjálfan sig, sínar gjörðir og sinn banka og kom allri sök á fjármálaeftirlitið og viðskiptabankana.
Í framhaldi af því að hlusta á ræðu Davíðs á Rúv vöknuðu hjá mér eftirfarandi spurningar:
Hver fékk í gegn og samþykkt ný lög um Seðlabanka árið 1998? - Mér kunnugt um hver var forsætisráðherra þá, þó ég muni ekki tildrög þessa. Eitt er víst að Davíð rakti þau ekki í ræðu sinni!
Hver seldi bankana?
Hver tók U-beygju varðandi ákvörðun um hverjir fengu að kaupa Landsbankann, þó þeir væru ekki með besta tilboð?
Af hverju sagði Steingrímur Ari Arason af sér í einkavæðingarnefnd eftir söluna á Landsbankanaum?
Aukaspurningar:
Hver lagði niður Þjóðhagsstofnun?
Er Davíð hvítþvegið lamb eftir þessa ræðu?
Er Davíð Oddsson tvískiptur - tveir aðskildir persónuleikar, tveir menn?
Af hverju segir Davíð Oddsson ekki af sér? Er það vegna þess að núna er hann þessi en ekki hinn?
Er það vegna þess að hann álítur póltíska ábyrgð óskylda embættislegri ábyrgð? Er það vegna þessa sem hann telur ásættanlegt að sami maður gegni svo óskyldum störfum hvoru í framhaldi af öðru?
Skiptir fortíðin engu máli?
- Sei sei.
Fjölmiðlar í heljargreipum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætla nú ekki að gera Davíð að neinum engli en var hann einn við stjórnvölin? Og hvar voru hinir ræflarnir sem áttu að taka þátt með honum og afhverju gerðu þeir það þá ekki??? Ekki trúi ég því að við höfum haft hér einræðisherra.....
Það er gott að vera á hliðarlínunni og geta gagnrýnt.....
Vonum það besta kveðja Ragnheiður
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:39
Já, Ragnheiður, það er gott að geta þó enn staðið á hliðarlínu og gagnrýnt, enda er það skylda almennings í lýðræðisríki að gera það.
Þeirri skyldu höfum við mörg brugðist, og vöknum því upp við vondan draum.
Annars spurði ég aðallega spurninga, kallast það gagnrýni?
Kveðja til þín.
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 10:46
Góður pistill og flottar spurningar, það væri gaman að sjá karlinn svara þeim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2008 kl. 10:49
Reyndar væri það mjög erfitt ef maður ætti að gera upp á milli í hvorri stöðunni hann stóð sig verr, þeirri pólitísku eða embættisstöðunni.
Þakka hólið, Ásthildur
Já, það væri "gaman". Ætli hann myndi ekki reyna að snúa sig út úr þeim á sinn venjulega hátt. Með hroka og merkingarlitlu orðaglamri.
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 18:01
Eins og Friðrik blaðamaður og ofubloggari bennti á , þá var þetta í raun uppsagnar-ræða davíðs.
Hver vill halda að hann hafi unnið sér eitthvað til saka þegar hann er að hætta á vinnustað vegna síendurtekna mistaka ? Fyrst var ég efins um orð Friðriks en svo þegar ég fór að pæla meira í þessu sem Davíð segir er engu líkara en hann sé búinn að fá reisupassann. Það er ekki nóg með hann hafi ekki tiltrú fræðimanna (flestir virtustu hagfræingar íslands eru komnir gegn honum) þá er almenningur algjörlega komin með upp í kok á honum.
Brynjar Jóhannsson, 18.11.2008 kl. 18:39
Hann Davíð er ekki að byrja í bransanum og er með þumalskrúfur á mörgum,en þegar hann hættir sem verður vonandi fljótlega tekur hann líklegast marga með sér. Spillingin leiðir anga sína víða.
Rannveig H, 18.11.2008 kl. 22:32
Ræðan var harakiri í beinni útsendingu. Vonandi sitjum við ekki uppi með líkið. Þó uppstoppaðir ísbirnir séu ekki ólaglegir...
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.