Leita í fréttum mbl.is

Lincoln um byltingu

abelincoln1846.jpg"This country, with its institutions, belongs to the people who inhabit it. Whenever they shall grow weary of the existing government, they can exercise their Constitutional right of amending it or their revolutionary right to dismember it or overthrow it."

~ Abraham Lincoln, 1st Inaugral Address March 4, 1861

 Meira gott hér: Wikiqote: Abraham Lincoln


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Atarna er einn góður sannleikur prentstafaður...

Steingrímur Helgason, 28.11.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Lögin sem Lincoln vísar til munu vera kölluð "jus revolutionaris", Kristín Ástgeirsdóttir minntist á slík lög í viðtalsþætti á rúv, rás 1, og sagði að gamall, danskur prófessor sem kenndi henni einu sinni, en sem hún mundi ekki hvað hét, hafi haldið upp á þessi lög og otað þeim að nemendum sínum, ef ég skildi hana rétt. Það væri gaman ef einhver gæti frætt okkur meira um þessi lög. Ég leitaði á netinu en varð einskis vísari um þau, fann bara allt mögulegt annað, til dæmis um djús og uppreisnarmenn, þó ég reyndi ýmsar útgáfur af orðunum.

Greta Björg Úlfsdóttir, 29.11.2008 kl. 06:06

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Öllu heldur talar Lincoln þarna um réttindi, en ekki lög,...

Það mætti kannski lesa mannréttindayfirlýsinguna yfir, sér til fróðleiks og skemmtunar? Þar hlýtur að standa eitthvað í þessa veru. Svo er nú kannski ekki búið að skjalfesta alla skapaða hluti í heiminum, eða hvað?

Greta Björg Úlfsdóttir, 29.11.2008 kl. 06:09

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Spurning um að lesa hvað okkar eigin stjórnarskrá segir um þetta? Ég held reyndar að hún Katrín Oddsdóttir sé búin að því og hafi sagt okkur útkomuna síðast liðinn laugardag.

Greta Björg Úlfsdóttir, 29.11.2008 kl. 06:12

5 identicon

Eigðu góðan dag Gréta mín.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband