8.12.2008
Óvægnar innheimtuaðgerðir
Talandi um óvægnar innheimtuaðgerðir: Munið þið eftir fréttinni frá Selfossi þar sem verktakar (iðnaðarmenn) fóru inn í nýfrágengna björgunarmiðstöð Björgunarfélagsins Árborgar og rifu allt út aftur, vegna vangoldinna reikninga?
Mér fannst undarlega lítið veður gert út af þessari frétt.
Líklega eru engir þeirra karla sem stóðu fyrir endurheimtingunni á því sem þeir höfðu rétt lokið við að koma fyrir útivistarmenn, sem gætu þurft að láta gera leit að einhvern daginn. Vonandi lenda þeir heldur ekki í því að einhver úr fjölskyldunni missi stjórn á bílnum og endi úti í Ölfusá.
Myndin með færslunni er tekin af heimasíðu félagsins og sýnir björgun bíls úr Ölfusá.
Mótmæla innheimtuaðferðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
337 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sællt veri fólkið en ég er aðilinn sem bíllinn var tekkin af og við erum að mótmæla hvernig lýsing er að vinna sína vinnu, ég gerði mér fulla grein fyrir því að geingis trigð lán fara fram en ég skal bara seigja ykkur dæmið eins og það er frá upphafi.
í ágúst 2007 kaupi ég þennan umræda bíl á 2.200.000. krónur
ég borga strax út 1.000.000 kr
eftirstöðvarnar bið ég lysingu um að lána mér fyrir semsagt 1.200.000 til 2 ára þar sem ættlaði mér að eignast bíllinn þar sem mig lángaði ekki að vera með skuldir á eftir mér í mörg ár.
í ágúst 2008 hætti ég að geta greit af þar sem ég var bæði ekki að fá borgað og vinnan var farinn að dragast verulega saman en ég reyni samt að gera mitt besta til að reyna að fá mína peninga inn og einig að skapa mér meiri vinnu til að geta greit af mínum lánum en ef þið hafið kíkt út þá er ekki míkið verið að framkvæma svo það var nú ekki hægt að velja úr verkefnum en ég gat feingið að vinna fyrir aðila sem hafa það orð á sér að vera ekkert sérstaklega duglegir að greiða sína reykninga svo ég ákveð að vera ekkert að taka þá vinnu.
Í oktober 2008 fer ég á fund lysingar og seigi stöðuna ekki góða því það sé erfit að fá peninga og ég spir hvort sé möguleiki að geta tekið þær afborganir sem eru komnar í vanskil og setja þær afturfyrir og frista lánið svo ég borgi vexti í vetur á meðan þetta versta er að líða hjá. Svarið sem ég fékk var nei ekki nema ég myndi byðja pabba og mömmu um að gánga í veð fyrir skuldunum og afborganir færu aldrey niður fyrir það sem ég var að borga fyrir ári.
En það vill svo skemtilega til að það virðist ekkert vera sama árferði og var í firra því ver og miður svo ég tek þá ákvörðun heldur en að gánga að þessu og setja mömmu og pabba í veð þá fer ég með tækin til þeira og skila þeim inn til þeira.
bíllin var metinn sem uppítökuverð frá heklu 3.400.000
aðfinslur til niðurfellingar 2.958.585
svo verðmat bílsins sem eftir stendur 441.411
eftirstöðvar 2.209.853
bíll til lækunar því 441.411
það sem ég á eftir að borga þeim 1.768.442
og þá er eftir vagnin og Hjólagrafa
ég kaupi tæki fyrir 11.000.000 í firra borga út 4.500.000
nú er búið að taka þetta allt og ég á að borga þeim ca 9.400.000
ef ég hefði lagt upp með það í upphafi að borga þetta ekki þá hefði ég stofnað EHF.
Jón Heiðar (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:20
Hæ Gréta mín.
Já, þetta er bara fáránlegt, þ.e. hvernig þessir innheimtumenn haga sér. Ég meina, fólk er í erfiðleikum statt. Hvað á það að gera? Nei ég bara spyr. Hvað ætla bankarnir og lífeyrissjóðirnir að hafast við, taka eignirnar af fólki og sitja uppi með þær sjálfir?
Nei þetta er bara fáránlegt.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:55
Smá dæmisaga um fáránleika innheimtumanna og starfsemi líeyrissjóða, þetta er raunverulegur gjörningur sem snýr að mér sjálfum og því ekki hægt að véfengja . Ég verð seint talinn til stuðningsmanna sjóðasukks og haf því lent í vanskilum með greiðslur í lífeyrissjóð fyrir mig sjálfan persónulega, mér hefur alltaf fundist greiðslur í lífeyrissjóð vera sóun á fjármunum og næsti bær við að hreinlega henda peningum, því til sönnunar fæ ég reglulega bréf frá sjóðnum þar sem mér er tilkinnt að haldi ég áfram að borga sjóðnum fram á elliár, ef maður verður þá ekki dauður áður, muni ég fá heilar 2300 krónur á mánuði, JIBBÍ, FRÁBÆRT. Bréfin sem þessi vesalings sjóður sendir mér kosta trúlega annað eins, þegar pappírspésarnir eru búnir að sitja sveittir og útúrmenntaðir með reikningsstokkinn sinn.Svo er fáránleiki innheimtumannanna við að ná í þessa aura því vissulega er ekki um miklar upphæðir að ræða í fyrstu, en þegar innheimtubatteríið er búið að grautast með kröfuna verður hún gjarna þreföld, ég vesaling sveitamaðurinn hryngdi náttúrulega og vildi fá einhverjar skýringar á þessu öllu saman, jú sjáðu til einhverjar fáránlegar útskýringar komu um tilkominn kostnað, pappírskostnaður ofl var skýringin , hefði ekki verið nær að segja sannleikann GRÆÐGI.Ég vildi einnig fá útskýringar á hvernig í ósköpunum stæði á því að betra væri fyrir mig að geyma peningana undir koddanum heldur en að láta þá í hendurnar á starfsmönnum lífeyrissjóðanna, því þannig er það einfaldlega .
gunnar pálmi (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.