9.12.2008
Aðgangur bannaður
Það vantar mikilvæga staðreynd inni í frétt mbl.is.
Hún er sú, samkvæmt því sem kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2, að áður en til óspektanna kom höfðu þingverðir meinað hópnum aðgang að þingpöllunum.
Nokkuð sem hefur verið réttur borgaranna frá því að Alþingi var stofnað, og endurreist, að því er ég best veit.
RÚV sagði það í kvöldfréttum vera einsdæmi að ráðist væri inn í þinghúsið með þessum hætti.
Var það ekki einnig einsdæmi og í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins að almenningi væri meinaður aðgangur að pöllum Alþingis?
Öryggiseftilit mun nú verða hert á Alþingi, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis.
Hvað mun svo koma næst?
Öryggishlið og vopnaleit?
Bendir þetta ekki til að ungi maðurinn sem borinn var út úr Alþingishúsinu hafi sitthvað til síns málsþegar hann hrópaði: "Fasistar!" - ?
Það var annars grátbroslegt að sjá lögregluna koma að aðalinngangi hússins læstum!
Í kvöldfréttum sjónvarpsstöðvanna koma fram að þingvörður og tveir lögreglumenn hafi slasast í átökunum sem brutust út. Samkvæmt áreiðanlegri heimild er annar lögreglumaðurinn slasaður á öxl, eftir að hafa verið bitinn, hann hefur líklega verið jakkalaus.
Ólæti á þingpöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
4 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðgangur að þingpöllum Alþingis er með því fororði að þeir sem þar dvelja, trufli ekki störf þingsins. Það er einfaldlega ekkert athugavert við það, að fólki sem ekki virðir þessa reglu, sé meinaður aðgangur
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.12.2008 kl. 00:21
Fyrirfram?
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 00:31
Hvernig er hægt að trufla störf Alþingis áður en maður fer upp á pallana?
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 00:36
Ég skil nú ekki að hægt sé að meina aðgang áður eða sko fyrirfram, nú nema í þinginu starfi miðill!!
En með aðaldyrnar, þessar eru alls ekki lengur notaðar heldur er gengið inn í glerhýsið sem er við versturgaflinn á alþingi
Ragnheiður , 12.12.2008 kl. 19:04
Ætlaði að bæta við, ég þarf oft að skottast þarna inn en svo voru þau dregin út austanmegin sýndist mér...kannski er gengið þar upp á palla ? Ég hef aldrei farið á þingpalla en hef tekið þátt í mótmælaakstri atvinnubílstjóra framan við húsið
Ragnheiður , 12.12.2008 kl. 19:05
Það er víst gengið upp á pallana austanmegin, eftir því sem ég las eða heyrði einhvers staðar um daginn, man ekki lengur hvar. Sjálf hef ég aldrei komið þarna upp, þó skömm sé frá að segja, hélt alltaf að maður færi bara inn um aðaldyrnar til þess að fara upp. En maður þarf víst að hringja dyrbjöllu og láta þingvörð hleypa sér inn.
Þetta með aðaldyrnar, auðvitað er maður búinn að sjá þetta margoft í fréttum, að þingmennirnir fara aðra leið inn, en átti bara eftir að fatta það. Þetta er eins og á Lansanum þar sem gömlu aðaldyrnar eru alltaf læstar. En í æsingnum hefur þessi lögreglumaður greinilega ekki munað eftir þessu, því hann á örugglega að vita þetta.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.12.2008 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.