Leita í fréttum mbl.is

Bergmál - Ljósiđ

Kćru bloggvinir,

nú ćtla ég ađ rjúfa langt blogghlé til ţess ađ segja ykkur frá ţví ađ í gćr kom ég heim eftir vikudvöl á vegum Líknar- og vinafélagsins Bergmál ađ Sólheimum í Grímsnesi. Ţar var í einu orđi sagt dásamlegt ađ dvelja.

Í dag skrapp ég svo í Ljósiđ og fékk mér hádegisverđ. Ţví miđur treysti ég mér ekki međ svo stuttum fyrirvara í berjatínsluferđ sem nokkrar konur voru ađ leggja af stađ í upp í Skorradal, ţó svo  ađ ađalsprautan í ţeirri ferđ vćri ein kvennanna sem daginn áđur hafđi haft til morgunmatinn fyrir mig fyrir austan, ţađ er ađ segja mín kćra Ţóranna.

Venjulega fer ég svo í slökun eftir matinn, en ţar sem óvenjulega lítiđ var um ađ vera í Ljósinu ţennan föstudag (konurnar stroknar í berjamó! ;)) gekk ég bara heim til mín eftir matinn, og hef svo dundađ mér hér heima.

Keypti í Ljósinu handverksmuni sem ekki verđur nánar greint frá hér, ţar sem ég hef hugsađ mér ađ nota ţá til jólagjafa. Ţeim sem langar til ađ frćđast meira bendi ég á handverksmarkađ sem Ljósiđ ćtlar ađ efna til í vetur, um hann má lesa á vefsíđu félagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Yndislegt ađ heyra frá ţér Greta. Ţađ get ég ímyndađ mér ađ sé dásamlegt ađ dvelja í Grímsnesi.

Vona ađ allt gangi vel.

Ljós og Friđur til ţín

knús og kveđjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 28.8.2009 kl. 21:25

2 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Sćl Greta, gaman ađ heyra frá ţér aftur.  Villi á Hnausum biđur fyrir kveđjur til ţín.

Pjetur Hafstein Lárusson, 29.8.2009 kl. 01:09

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús á ţig elskuleg og hafđu ţađ sem best. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2009 kl. 09:20

4 Smámynd: Ragnheiđur

Ţetta er yndislegt starf í Ljósinu, gott ađ sjá til ferđa ţina hér elsku Greta

Ragnheiđur , 29.8.2009 kl. 11:27

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Elsku Gréta mín.

Gott ađ heyra frá ţér,ég sé ađ dvölin á Ljósinu hefur haft góđ áhrif á ţig.Hafđi ţađ sem best.

Kćr kveđja  María

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.8.2009 kl. 10:15

6 identicon

Gott ađ "heyra"frá ţér.Ljósiđ er ađ gera frábćra hluti og veita góđan stuđning .

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 20:23

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Kćrar ţakkir fyrir kveđjurnar, vinir mínir, og takk fyrir kveđjuna frá sómamanninum Villa, Pjetur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 4.9.2009 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband