28.8.2009
Bergmál - Ljósiđ
Kćru bloggvinir,
nú ćtla ég ađ rjúfa langt blogghlé til ţess ađ segja ykkur frá ţví ađ í gćr kom ég heim eftir vikudvöl á vegum Líknar- og vinafélagsins Bergmál ađ Sólheimum í Grímsnesi. Ţar var í einu orđi sagt dásamlegt ađ dvelja.
Í dag skrapp ég svo í Ljósiđ og fékk mér hádegisverđ. Ţví miđur treysti ég mér ekki međ svo stuttum fyrirvara í berjatínsluferđ sem nokkrar konur voru ađ leggja af stađ í upp í Skorradal, ţó svo ađ ađalsprautan í ţeirri ferđ vćri ein kvennanna sem daginn áđur hafđi haft til morgunmatinn fyrir mig fyrir austan, ţađ er ađ segja mín kćra Ţóranna.
Venjulega fer ég svo í slökun eftir matinn, en ţar sem óvenjulega lítiđ var um ađ vera í Ljósinu ţennan föstudag (konurnar stroknar í berjamó! ;)) gekk ég bara heim til mín eftir matinn, og hef svo dundađ mér hér heima.
Keypti í Ljósinu handverksmuni sem ekki verđur nánar greint frá hér, ţar sem ég hef hugsađ mér ađ nota ţá til jólagjafa. Ţeim sem langar til ađ frćđast meira bendi ég á handverksmarkađ sem Ljósiđ ćtlar ađ efna til í vetur, um hann má lesa á vefsíđu félagsins.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
4 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggađ frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Miđ-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt ađ heyra frá ţér Greta. Ţađ get ég ímyndađ mér ađ sé dásamlegt ađ dvelja í Grímsnesi.
Vona ađ allt gangi vel.
Ljós og Friđur til ţín
knús og kveđjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.8.2009 kl. 21:25
Sćl Greta, gaman ađ heyra frá ţér aftur. Villi á Hnausum biđur fyrir kveđjur til ţín.
Pjetur Hafstein Lárusson, 29.8.2009 kl. 01:09
Knús á ţig elskuleg og hafđu ţađ sem best.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2009 kl. 09:20
Ţetta er yndislegt starf í Ljósinu, gott ađ sjá til ferđa ţina hér elsku Greta
Ragnheiđur , 29.8.2009 kl. 11:27
Elsku Gréta mín.
Gott ađ heyra frá ţér,ég sé ađ dvölin á Ljósinu hefur haft góđ áhrif á ţig.Hafđi ţađ sem best.
Kćr kveđja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.8.2009 kl. 10:15
Gott ađ "heyra"frá ţér.Ljósiđ er ađ gera frábćra hluti og veita góđan stuđning .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 20:23
Kćrar ţakkir fyrir kveđjurnar, vinir mínir, og takk fyrir kveđjuna frá sómamanninum Villa, Pjetur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 4.9.2009 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.