Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Bróderí númer 1: Frábær mynd!

Sá spænsku myndina Völundarhúsið í Regnboganum s.l. föstudagskvöld . Hún býður upp á afar ofbeldisfullar senur og mörg atriðin eru blóði drifin. Þrátt fyrir það er myndin hrífandi fögur frásögn af lífsbaráttu og hugarheimi ungrar og hrifnæmrar stúlku á tímum spænsku borgarastyrjaldarinnar. Listræn blanda af raunsæjum hryllingi og fegurð ímyndunaraflsins. Og tónlistin er frábær.
- Það var klappað í bíósalnum í lokin! -

Svo sá ég auðvitað líka Pret-a-Porter (nenni ekki að leita að réttu kommunum á lyklaborðinu!) hjá Kvikmyndasafninu s.l. þriðjudag, sem var náttúrlega aldeilis og sérdeilis dægilegt.


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband