Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Upprisan

Í frásögninni af krossfestingu og upprisu Jesú Krists er kristnum mönnum (og öllum mönnum, ađ mínu áliti) gefiđ fyrirheit um líf eftir dauđann. Í trúarjátningu lútersku kirkjunnar er sagt: "Ég trú á upprisu mannsins". Áđur var á ţessum stađ sagt "ég trúi...

Ć, ć...

Ég má hvergi vera memm... Ég má ekki vera kristin, vegna ţess ađ ég trúi ekki á upprisu holdsins eđa eilíf endalok hinna trúlausu. Ég má ekki vera húmanisti, vegna ţess ađ ég er ekki trúlaus. Vill ekki einhver segja mér hvort ég megi einhvers stađar vera...

Húmanisti

Í hugum flestra Íslendinga hefur orđiđ "húmanisti" mjög jákvćđa merkingu. Flestir telja, held ég, ađ ţađ merki mann/konu sem er umhugađ um rétt annarra manna, óháđ trúarbrögđum. Ţegar ég las fyrst stefnuskrá samtakanna Siđmenntar, sem kenna sig viđ...

Húmanismi og trú

Mikiđ ţykja mér tilraunir fólks í samtökunum Siđmennt til ţess ađ eigna trúleysingjum "einkarétt" á húmanisma fráleitar og fáfengilegar. Ţetta međ einkaréttinn fullyrđi ég í framhaldi af lestri á grein Svans Sigurbjörnssonar í bloggi hans á bloggi...

Kurt Vonnegut, 11.11.1922 - 11.04.2007

Wikipedia: Kurt Vonnegut

Gera TRÚARBRÖGĐ ţjóđirnar betri?

Ég horfđi á myndband fyrir nokkru síđan á síđu DoctorE, sem hefur orđiđ mér svo minnisstćtt ađ ég ákvađ ađ birta ţađ hér á síđunni minni. Ţađ er stór spurning hvort ţađ séu eingöngu TRÚARBRÖGĐ sem valda ţví hvernig ţjóđirnar rađast á listann á ţessu...

Esaú

Margt er skrítiđ í kýrhausnum, segir máltćkiđ. Einkennileg ţykir mér stađa biskupa og presta íslensku ţjóđkirkjunnar. Ţeir rembast viđ, sumir hverjir, ađ segja manni ađ ţeir starfi fyrir/viđ stofnun sem sé algjörlega sjálfstćđ í öllum sínum málum. Einn...

Flugeldar

Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ vera bannađ ađ skjóta upp flugeldum fyrr en á gamlárskvöld. Ţessa stundina mćtti halda, eftir látunum hér fyrir utan í hverfinu mínu ađ dćma, ađ ţađ vćri skolliđ á stríđ í landinu!

Ađskilnađur ríkis og kirkju

Ég blogga nú bara um ţessa frétt til ţess ađ hafa hana handbćra hér á blogginu mínu!

Alvöru bjúrókrati

(Margmiđlunarefni)

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.